Jökull


Jökull - 01.01.2013, Page 88

Jökull - 01.01.2013, Page 88
P. Crochet The results support the view that substantial hydrolog- ical changes are to be expected in the coming decades in response to projected climate change. Acknowledgements This study was carried out within the framework of the Nordic Climate and Energy System research project (CES) and the corresponding Icelandic na- tional project (LOKS), whose main objectives were to make an assessment of the impact of climate change on renewable energy resources in the Nordic coun- tries. The CES project was funded by Nordic En- ergy Research and the Nordic energy sector while the LOKS project was funded by Landsvirkjun (the National Power Company of Iceland), the Icelandic Road Administration and the National Energy Au- thority. The author is grateful to Bergur Einarsson, Tómas Jóhannesson and Trausti Jónsson for the in- teresting discussions regarding this study and to Bogi Brynjar Björnsson and Tinna Þórarinsdóttir for pro- viding GIS information for the studied watersheds. The comments of two anonymous reviewers are ap- preciated and contributed to an improvement of the manuscript. ÁGRIP Breytingar í 22 mismunandi vatnafræðilegum þátt- um fyrir 8 vatnasvið í mismunandi landshlutum á Ís- landi voru kannaðar til að rannsaka afleiðingar veður- farsbreytinga á rennsli vatnsfalla á tímabilinu 1971– 2006. Meðal þessara þátta voru ýmsar breytur sem lýsa rennsliseinkennum vatnasviðanna svo og upplýs- ingar um snjósöfnun og bráðnun snjós og jökla, sem reiknaðar voru út frá gögnum um hita og úrkomu. Áhrif breytinga í hita og úrkomu voru könnuð með því að bera saman 25% köldustu og heitustu og 25% votustu og þurrustu ár hverrar tímaraðar. Árstíðasveifla rennslis og tímasetning flóða eru næmar fyrir breytingum í hita sem koma fram í breytingum á snjósöfnun, leysingu snjós og jökla og breyttu hlutfalli snjókomu af heildarúrkomu. Eins og vænta mátti leiddi því 1.1–1.4 ◦C hærri hiti í hlýjasta árafjórðungnum til minni snjósöfnunar, snjóbráðnun færðist fram um nokkrar vikur og jökulleysing jókst um 20–40% samanborið við kaldasta fjórðunginn. Þetta hafði þau áhrif að rennsli jókst yfir vetrar- og vormánuði en minnkaði yfir sumartímann, nema fyrir jökulár þar sem bráðnun jökla viðhélt sumarrennslinu. Hitamunurinn hafði í flestum tilvikum ekki merkjan- leg áhrif á meðalársrennsli, nema þar sem hærri hiti leiddi til aukningar í jökulleysingu, eða þar sem úr- koma var meiri í hlýjum árum. Ársrennslið jókst af þessum sökum um 10–20% fyrir nokkur vatnasvið sem könnuð voru á sunnan- og vestanverðu landinu. Meiri úrkoma í hlýjum árum leiddi til aukinna flóða í vatnasviðum á sunnanverðu landinu. Ársúrkoma var 40–58% meiri í þeim fjórðungi gagnasafnsins þar sem úrkoma var mest samanborðið við þurrasta fjórðung- inn. Þetta leiddi til mikillar aukningar í úrkomu á öll- um tímum árs, þáttur snjósöfnunar og snjóbráðnunar í rennslinu jókst, og flóðum fjölgaði. Lítil sem engin áhrif voru hins vegar á árstíðasveiflu rennslis sökum þess að hiti breyttist ekki marktækt á milli votra og þurra ára. Vatnasvið á Íslandi eru næm fyrir veðurfars- breytingum vegna þess að snjósöfnun og jöklar hafa mikil áhrif á rennsli þeirra. Þrátt fyrir þá skýru meg- indrætti sem greiningin dregur fram eru áhrif hita- og úrkomubreytinga á rennslishætti vatnsfalla ekki eins- leit heldur háð staðháttum, m.a. hæð og tegund vatna- sviðsins. REFERENCES Aðalgeirsdóttir, G., T. Jóhannesson, H. Björnsson, F. Pálsson and O. Sigurðsson 2006. Response of Hofsjökull and southern Vatnajökull, Iceland, to climate change. J. Geophys. Res. 111, F03001, doi:10.1029/2005JF000388. BACC author team 2008. Assessment of climate change for the Baltic sea basin. Bolle, H. J., M. Menenti and I. Rasool (eds.), Springer. Bayliss, A. C. and R. C. Jones 1993. Peaks-over threshold flood database: summary statistics and seasonality. Institute of Hydrology, Wallingford, UK, Report 121, 61pp. Beldring, S., J. Andréasson, S. Bergström, L. P. Graham, J. F. Jónsdóttir, S. Rogozova, J. Rosberg, M. Suomalainen, T. Ton- ning, B. Vehviläinen and N. Veijalainen 2006. Mapping wa- ter resources in the Nordic region under a changing climate. National Energy Authority, CE report No. 3. Bergström, S., T. Jóhannesson, G. Aðalgeirsdóttir, A. Ahlström, L. M. Andreassen, J. Andréasson, S. Beldring, H. Björnsson, B. Carlsson, P. Crochet, M. de Woul, B. Einarsson, H. Elve- høy, G. E. Flowers, P. Graham, G. O. Gröndal, S. Guðmunds- son, S.-S. Hellström, R. Hock, P. Holmlund, J. F. Jónsdóttir, 88 JÖKULL No. 63, 2013
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.