Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2013, Qupperneq 113

Jökull - 01.01.2013, Qupperneq 113
Data report Jöklabreytingar 1930–1970, 1970–1995, 1995–2010 og 2010–2011 Oddur Sigurðsson Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, 150 Reykjavík; oddur@vedur.is YFIRLIT — Jöklaárið 2010–2011 (október til september) var vel yfir meðalhita eins og öll þau ár sem af eru öldinni. Úrkoma var talsvert yfir meðallag einkum á Norður- og Austurlandi. Annað árið í röð var eldgos í jökli. Í þetta sinn gaus í Grímsvötnum. Var það kraftmikið gos en skammætt. Kom þar upp mikil gjóska sem lagði eindregið til suð-suðvesturs. Vegna þess hve gosið stóð stutt dreifðist aska ekki yfir nærri eins stórt svæði á jöklum landsins og í Eyjafjallajökulsgosinu árið á undan og hafði því ekki eins mikil áhrif á jöklaleysingu nema á suðvesturfjórðungi Vatnajökuls þar sem jökullinn var alveg hulinn gjósku og gera má ráð fyrir að leysing, einkum ofan snælínu, hafi orðið mun minni en ella. Athugasemdir og viðaukar Ófært var til mælinga á 8 stöðum vegna vatns, aurs eða snævar. Á 35 stöðum telst jökulsporðurinn hafa styst en gengið fram á einum stað og staðið í stað á 2 stöð- um. Heinabergsjökull er á floti í sporðinn og veldur það óreglu en það var annað árið í röð eini sporðurinn sem gekk fram. Komið hafa í ljós misfellur í skýrslunni yfir jökla- breytingar 2009–2010 sem birtist í 61. hefti Jökuls. Dálkurinn yfir jöklabreytingar 1995–2009 hefur því verið endurreiknaður og uppfærður fyrir tímabilið 1995–2010 í meðfylgjandi töflu. Snæfellsjökull Hyrningsjökull – Hallsteinn Haraldsson segir jökulinn hafa þynnst mikið en víða eru skaflar með jökuljaðr- inum. Drangajökull Kaldalónsjökull – Indriða á Skjaldfönn segir Mórillu alla komna í sinn gamla, hefðbundna farveg með norðurhlíðinni. Svofelldan annál ársins 2010–2011 ritar hann: „Veðrátta hófstillt og snjólétt til þorraloka. Þá útsynningur til sumarmála, éljahreytingur en bætti ekki á snjó, frostvægt. Gott til miðs maí, þá viku hríð- arjagandi með frosti og skafrenningi um nætur. Skafl- ar öskublakkir. Eldgosunum fjölga fer furðu valda og tjóni. Af baki dottinn ekki er andskotinn á Fróni. Síðan afar köld, vindasöm og þrálát norðaustanátt all- an júní, en þurr, sem hentaði vel lambfé. Tún verulega kalin og síðan líka þurrkbrunnin. Því varð lengi að bíða með slátt til að fá gott gras á það sem óskemmt var af túnum. Heyfengur loks í góð meðallagi að magni og gæðum. Berjaspretta léleg, dilkar í góðu meðallag, rjúp- ur sjást varla en tófur því meira. Skjaldfönn fór 20. september. Haustið til þessa þokkalegt og láglendi nú snjólaust 15. nóvember.“ Reykjarfjarðarjökull – Þröstur Jóhannesson segir vetr- arsnjó við jaðarinn. Sporðurinn er að þynnast og orð- inn mjög flatur. Jökulvatnið kemur allt undan miðjum sporðinum. Þröstur gekk 10. ágúst við annan mann á skíðum þvert yfir Drangajökul á vetrarsnjó án þess að þurfa að stíga nokkurs staðar á jökulís. Um sumartíð- ina fórust honum svo orð: „Sumarið var í heild frekar kalt, sérstaklega fyrri hlutinn. Fyrsta vikan í maí var góð, en síðan tók við langvinn norðan og norðaustan átt með kulda og skýjuðu veðri. – Mikill snjór var í fjöllum fyrri hluta sumars. Í lok júní snjóaði niður í 300 m hæð fyrir norðan [á Hornströndum]. Júlí var JÖKULL No. 63, 2013 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.