Jökull - 01.01.2013, Page 115
Jöklabreytingar 2010–2011
hulinn og bráðnar því ekki svo mikið ofan frá heldur
fyrst og fremst framan frá.
Skeiðarárjökull austur – Skeiðará rennur nú meðfram
jaðri jökulsins undir tuga metra háum malarbökkum.
Skilur hún á milli mælipunkta og jökuls og þarf því
fjarlægðarkíki til mælinganna nema í austustu línunni
sem ekki hefur verið unnt að mæla í 5 ár vegna árinnar
en nú er hún farin þaðan.
Skaftafellsjökull – Stór lón eru nú beggja vegna mæli-
línunnar og Skaftafellsá rennur þvert yfir mælilínuna
og því var mælt með fjarlægðarkíki.
Brókarjökull – Ísrani stendur fram úr jöklinum til hlið-
ar við mælilínuna sem hittir á geil í jökuljaðarinn.
Þess vegna mælist svona mikið hop.
Skálafellsjökull – Í skýrslu sem Sigurlaug María
Hreinsdóttir ritar fyrir hópinn segir að vegna erfiðra
aðstæðna hafi verið notast við þríhyrningamælingu á
eystri mælingastaðnum.
Öræfajökull
Svínafellsjökull – Svava Björk Þorláksdóttir segir jök-
ulröndina, sem áður var aurug, nú hvíta. Austur af
mælilínu er svartur ís sem hreyfist greinilega ekki
heldu hjaðnar ár frá ári. Lónið vestan mælistaðar fer
ört stækkandi.
Glacier variations 1930–1970, 1970–1995, 1995–
2010 and 2010–2011
Precipitation during the winter 2010–2011 was above
average particularly to the northern and the eastern
part of the country. Temperatures during the summer
of 2011 were above the average. A volcanic erup-
tion in Grímsvötn in May deposited thick tephra layer
on the south-western part of Vatnajökull ice cap and
insulated the surface from air temperature and radia-
tion thus reducing surface melting considerably from
what would have been. Glacier variations sites were
checked at 46 locations. One glacier snout advanced,
35 retreated and two remained stationary. The varia-
tions at 8 measurement sites could not be assessed for
various reasons.
Discrepancies in the 1995–2009 summary col-
umn, published in the Jökull 61, 2011 glacier variation
report have been corrected and updated to 1995–2010.
JÖKULL No. 63, 2013 115