Jökull


Jökull - 01.01.2013, Síða 143

Jökull - 01.01.2013, Síða 143
Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2011 Nicole Keller, Anna Líndal (að mynda), Georgina Swayer og Evgenia Ilyinskaya á suðurbarmi gosketilsins þann 1. júní. – Participants on the southern rim of the cauldron. Ljósm./Photo. MTG. Auk þess að rannsaka ummerki eldsumbrotanna var vitjað um flesta GPS landmælingapunkta á vest- anverðum Vatnajökli og mælingar gerðar til að kanna jarðskorpuhreyfingar samfara gosinu. Lokið var við afkomumælingar og veðurstöð sett upp á Bárðar- bungu. Einnig var hugað að tækjabúnaði á Grímsfjalli og nýjum jarðskjálftamæli komið fyrir á skerinu Vetti í Skeiðarárjökli. Veður var yfirleitt hagstætt meðan á ferðinni stóð. Þó gerði suðaustan hríð á þriðjudags- kvöldinu 31. maí, en veðrið gekk niður morguninn eftir svo frátafir urðu litlar. Fararskjótar í ferðinni voru sex bílar. Kalt var svo til allan tímann og snjór huldi gjóskuna víðast hvar þar sem farið var um. Hvarvetna var þó svört gjóskan undir. Í hópnum voru 19 manns auk þess sem einn fór niður á 2. degi. Þátttakendur voru, auk sjálfboðaliða JÖRFÍ, fólk frá Jarðvísindastofnun Há- skólans, Landvirkjun, Veðurstofunni, Háskólunum í Gautaborg og Cambridge og Norsku Lofthjúpsrann- sóknastofnuninni (NILU). Vegagerðin styrkti ferðina með framlagi til kaupa á eldsneyti og upp í annan flutningskostnað. Fjögurra manna hópur á tveimur bílum fylgdi okkur upp þann 30. maí en snéri til baka í Jökulheima samdægurs. Fararstjóri var sá sem þetta ritar og Sjöfn Sigsteinsdóttir hafði umsjón með mat- arbirgðum. Þátttakendur: Andri Gunnarsson, Anna Líndal, Ág- úst Hálfdánsson, Bergrún Arna Óladóttir, Björn Odds- son, Erik Sturkell, Evgenia Ilyinskaya, Finnur Páls- son, Georgina Swayer, Hannes Haraldsson, Hlyn- ur Skagfjörð Pálsson, Jóhanna Katrín Þórhallsdótt- ir, Jósef Hólmjárn, Magnús Tumi Guðmundsson, Nicole Keller, Sjöfn Sigsteinsdóttir, Snorri Baldurs- son, Sveinbjörn Steinþórsson, Þóra Karlsdóttir og Adam Durant (var með 29.–30. maí). JÖKULL No. 63, 2013 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.