Breiðfirðingur - 01.04.1986, Page 179
BREIÐFIRÐINGUR
177
5 d Sigrún Torfadóttir, f. 23. okt. 1938, gift 9. okt. 1964 dr.
Robert Kajioka í Toronto í Kanada, f. 31. maí 1933.
Dætur þeirra: Rosemary, Kathleen.
6 a Rosemary Kajioka, f. 29. mars 1965.
6 b Kathleen Kajioka, f. 20. júní 1973.
Barn Sigrúnar og Hrafnkels Thorlacius arkitekts:
6 c Halla Thorlacius kennari, f. 19. ágúst 1959. Sambýlis-
maður hennar er Sveinbjörn Þórkelsson háskólanemi,
f. 27. des. 1959.
Sonur þeirra: Hrafnkell.
7 a Hrafnkell Sveinbjarnarson, f. 7. des. 1982.
Barn Sigrúnar og Sveinbjarnar Hafliðasonar lögfræð-
ings:
6 d Hrafn Sveinbjarnarson, f. 27. ágúst 1961, d. 1. febr.
1962.
5 d Helga Sóley Torfadóttir, ljósmóðir og hjúkrunar-
fræðingur í Reykjavík, f. 13. sept. 1951.
4 b Snorri Hjartarson skáld, borgarbókavörður í Reykja-
vík, f. 22. apnT1906. Kvæntur í Ósló 8. des. 1932 Sol-
veig Björnstad. Þau skildu, bl.
4 c Ásgeir Hjartarson, cand. mag., kennari og bókavörður
við Landsbókasafnið í Reykjavík, f. 21. nóv. 1910, d.
28. júlí 1974. Kvæntur Oddnýju Ingimarsdóttur bók-
sala, f. 1. júní 1922, dóttur Ingimars Baldvinssonar
bónda og útgerðarmanns á Þórshöfn og konu hans
Oddnýjar Friðriku Árnadóttur, pósts í Vopnafirði,
síðar járnsmiðs í Reykjavík.
Börn þeirra: Snorri, Ragnheiður, Halldór.