Breiðfirðingur - 01.04.1986, Síða 184
182
BREIÐFIRÐINGUR
7 b Sigrún Huld Auðunsdóttir, f. 28. des. 1978
5 b Hörður Karlsson, listmálari og forstöðumaður teikni-
stofu Alþjóðagj.sjóðsins í Washington, f. 24. júlí 1933.
Kona hans var Rosa Isábel Massip, fædd á Manila á
Filipseyjum. Skildu
Barn þeirra: Tana Freyja.
6 a Tana Freyja Karlsson, f. 24. júlí 1961 í Washington
U.S.A., læknanemi.
Barn Harðar Karlssonar og Ágústu Þórjónsdóttur:
6 b Hjördís Harðardóttir, f. 5. des. 1951. Maður hennar er
Þórir Ágúst Þorvarðarson, f. 22. maí 1950, fram-
kvæmdastjóri.
Dóttir þeirra: Erla.
7 a Erla Fórisdóttir, f. 20. nóv. 1978.
5 c Rósa Björg Karlsdóttir, ritari, f. 27. okt. 1941. Maður
hennar er Hjörtur Hjartarson, f. 27. okt. 1928, lögfr.,
innheimtustjóri Reykjavíkurborgar.
Börn þeirra: Karl Ásbjörn, Ragnar.
6 a Karl Ásbjörn Hjartarson, f. 6. júlí 1960.
6 b Ragnar Hjartarson, f. 21. maí 1965.
5 d Sigurlaug Ragnheiður Karlsdóttir, f. 20. júní 1943.
Maður hennar er Páll Bergsson Helgason, f. 22. júní
1938, yfirlæknir.
Börn þeirra: Arna Hrönn, Guðlaug Dröfn, Ragn-
heiður Líney, Snorri Karl.
6 a Arna Hrönn Pálsdóttir, gjaldkeri, f. 13. mars 1961.
6 b Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir, f. 20. ágúst 1969.