Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 170

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 170
168 EIRÍKUR BERGMANN SKÍRNIR að kröfunum hafi ekki verið hrint í framkvæmd vegna þeirra at- burða sem síðar urðu, voru þær þungt áfall fyrir pólitíska sjálfs- mynd þjóðarinnar sem nánar er rædd hér á eftir. I sjötta lagi glataðist gríðarlegt fé í hruninu. Aðeins tæknilegt gjaldþrot Seðlabanka Islands nam 300 milljörðum króna (Byrne og Þorsteinsson 2012). Ymsir erlendir aðilar náðu ennfremur að nýta sér neyðina og hrifsa til sín íslenskar eignir. Á meðal þeirra var þáverandi formaður norska innstæðutryggingarsjóðsins, Finn Haugan, sem auk þess að þrengja að íslenskum fjármálafyrir- tækjum leiddi hóp fjárfesta sem hirtu norska Glitni á hrakvirði, á um það bil tíund kaupverðsins. Annað dæmi má finna í hraksölu Seðlabanka Islands á FIH-bankanum í Danmörku (sem hann hafði fengið í fangið þegar Kaupþing féll) eftir skyndilega kröfu danska fjármálaeftirlitsins árið 2011 um aukið fé frá Islandi — sem hvergi var tiltækt. Þegar litið er heildstætt á þá atburði sem urðu í kringum hrunið sem hófst í byrjun október 2008 sést að það var ekki aðeins efna- hagslegt; það var ekki síður pólitískt og sálrænt áfall — með bönk- unum hrundi sjálfsmynd íslendinga til grunna. Kerfisgallinn — óleystur enn Auk þeirra efnahagslegu og pólitísku þrenginga sem hrunið olli hér á landi afhjúpaði það tvenns konar kerfisgalla sem við blöstu, ann- ars vegar almennan galla í uppbyggingu evrópska bankakerfisins og hins vegar viðbótargalla í tengingu Islands við hið samevrópska fjár- málakerfi. Hinn almenni evrópski kerfislægi ágalli lá í skiptingu stjórnunar fjármálakerfisins á milli Evrópuvettvangsins og ríkjanna sjálfra. Evr- ópska bankakerfið byggðist á sameiginlegum fjármálamarkaði með samræmdu regluverki en eftirlit var hins vegar alfarið í höndum sér- hvers aðildarríkis. Því var engin samevrópsk heildarsýn yfir stöðu mála. Hrun íslensku bankanna lýsti upp þann kerfisvanda með hvað skýrustum hætti og leiddi það meðal annars til viðamikillar vinnu við heildarendurskoðun kerfisins á Evrópuvísu. Að auki bjuggu nokkur ríki á þessum samræmda fjármálamarkaði enn við eigin gjaldmiðil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.