Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 72
70 NJÖRÐUR SIGURJÓNSSON SKÍRNIR um fundarsköp og í skipuritum fyrirtækja. En oftar en ekki er að- greiningin falin í samhengi eða frumforsendum lagatextans sjálfs, þ.e. í skilgreiningum á því um hverja þau lög sem skilgreina réttindi fjalla: Islendinga, kjósendur, alþingismenn eða nýbúa. Aðgreiningin er síðan undirstrikuð með byggingum, skipulagi vinnustaða, hönn- un húsa og uppstillingu menningarstofnana. Þannig er aðgreining áhorfenda frá viðburðinum, flutningnum eða verkinu, einkenni þessa kerfis og staðfesting. í þingsal er þögn beitt með markvissum hætti til þess að undir- strika skipulag fundar og skýra valdaskiptingu og þar hefur einn orðið, ræðumaður, en ræðutíma hans eru yfirleitt sett takmörk. Þá vísar rauða ljósið í skynjaranum, sem sést í trektinni í Vituð ér enn — eða hvat? ef augað er lagt við, til ljósakerfisins sem notað er í ræðustól Alþingis. Þar þýðir rautt ljós að ræðutíminn sé liðinn, að nú sé tími til kominn að setjast niður og hlusta. Hlýða. En af hverju þessi mikla hræðsla við köll af þingpöllum? Hljóðtrektin Vituð ér enn - eða hvat? með vísan sinni til hljóðstjórnunar og margræðni hávaðahugtaksins gefur okkur vísbendingar um það. Rétt eins og ,,[ógreinil.]“ hér að ofan er í hornklofa og listaverkið í veggnum af- markað af ramma veggjarins, eru þingfundir innrammaðir og af- markaðir frá almenningi. Allur hávaði er bannaður á þingpöllum og hlutverk gesta er að hlýða á „skynsamlegar“ umræður. Að hlýða á það sem sagt er. Þá opnar verkið okkur leið að umræðu um hljóð- menningu lýðræðisins í víðara samhengi áheyrendalýðræðisins. Þessar andstæður eru kjarninn í táknmáli Vituð ér enn — eða hvat? Verkið minnir á hina fornu sögu þingsins, þar sem lög voru sögð upp af lögsögumanni og þingmenn urðu að leggja við eyrun, og vekur jafnframt upp spurningar um hljóðmenningu þeirrar arf- leifðar innan ríkjandi fyrirkomulags. Þá er verkið einnig eins og skjöldur gegn „alræði augans“ sem einkennir ofuráherslu á sjón- menningu í samtímanum. í þessu samhengi er mikilvægt að augað og hið sjónræna er miðlægt í hugmyndafræði upplýsingarinnar. Upplýsingin er myndhverfing og vísar til sjónarinnar og grunn- hugmyndin er hvatning um að sjá betur eða skýrar, að losna úr viðjum myrkurs og fáfræði en nýta ljósið mannkyninu til heilla. Hljóðskúlptúrinn stendur með annan fótinn í myrkrinu og ómur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.