Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 47
SKÍRNIR UM HANDFRJÁLSAN BÚNAÐ HUGANS ... 45 miðöldum, frá árinu 2003). Því það er ekki bara tískan sem breyt- ist, líkaminn er breytingum undirorpinn og líkamsstarfsemin. Nú- tímamenn til að mynda hlæja öðruvísi og meira en fornmenn (nægir raunar að fara aftur til næst síðustu aldar og Málfríðar Einarsdóttur sem sagði að amma sín hefði haft að orðtaki: „Guð hjálpi mér ef ég hlæ“). Miðaldamenn litu hláturinn hornauga. Líkamanum skiptu þeir í æðra og óæðra, hjartað og heilinn lentu í efri hlutanum, mag- inn og kynfærin í þeim neðra. Og hláturinn var ættaður úr mag- anum. Við skulum nú prófa þetta á Njálu. Og viti menn: hlátur í Njálu er ævinlega ávísun á vesen. Þorvaldur, fyrsti eiginmaður Hallgerðar, er henni mjög á móti skapi. Þó er eins og úr rætist í sjálfu brúðkaup- inu, Hallgerður er kát. Þorvaldur hefur orð á því við föður sinn: „... alla blíðu lét hún uppi við mig, og mátt þú sjá mót á, er hún hlær við hvert orð.“ Og karl faðir hans svarar: „Eigi ætla ég hlátur hennar jafngóðan sem þú ..." Sem og kemur á daginn, Hallgerður lætur skósvein sinn Þjóstólf kála Þorvaldi við fyrstu hentugleika. Annað dæmi: Sigmundur, frændi Gunnars á Hlíðarenda, hafði farið að beiðni Hallgerðar og kveðið níðvísur um Njál og syni hans. „Þá kom Gunnar að í því. Hann hafði staðið fyrir framan dyngj- una og heyrt öll orðtækin. Brá þeim mjög við, er þau sáu hann inn ganga. Þögnuðu þá allir, en áður hafði verið hlátur mikill ...“ Sigmundur geldur fyrir með lífi sínu. Hildigunnur hlær „kaldahlátur“ í samtali við Flosa þegar hún vildi telja hann á að hefna fyrir vígið Höskuldar — eftirleikinn þekkja allir. Og lesanda er ekki hlátur í hug, né heldur viðstöddum, þegar Flosi kreistir upp úr sér hlátur haldandi á lofti slæðunum sem enginn vill við kannast á Alþingi. „I annað sinn veifði hann slæðun- um og spurði, hver til mundi hafa gefið, og hló að, og svaraði eng- • « mn. Njálsbrenna er skammt undan. Enn kemur hlátur við sögu í sjálfri brennunni: „En hvort er sem mér sýnist, hlærð þú?“ spyr Skarphéðinn Gunnar Lambason sem geldur fyrir með öðru auganu. Hlátur og grátur, það er ekki tilviljun að orðin ríma. I Njálu ganga þau hönd í hönd. Og langur vegur til okkar þegar hlátrinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.