Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.04.2014, Blaðsíða 14
12 GUÐRÚN JOHNSEN SKÍRNIR í kjölfarið lýsti sænski bankinn Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) yfir áhuga á því að kaupa þriðjung hluta í Landsbankanum og samningaviðræður áttu sér stað þá um sumarið. Að auki vildi SEB einnig eiga möguleika á að geta keypt 17% hlut til viðbótar en sú hugmynd fékk ekki góðar viðtökur meðal ráðamanna á Islandi. Þrátt fyrir fyrirheit um að erlendir fjárfestar gætu og ættu að eign- ast hluti í íslenskum bönkum og kæmu þannig með alþjóðlega reynslu af bankarekstri til landsins, var ríkisstjórnin ekki tilbúin að færa þeim meirihluta eignarhalds í einum banka þó að mögulegur kaupandi væri sænskur banki sem stofnaður hafði verið árið 1856, með dýrmæta reynslu af djúpum efnahagslægðum og bankakreppu á tíunda áratug 20. aldar.* * 3 SEB hafði hinsvegar áhyggjur af því að íslenskir ráðamenn væru með hugmyndir um að VIS yrði hluti af kaupunum, en það átti að eiga sér stað þannig að VIS og Landsbankinn yrðu í eigu eignar- haldsfélags og SEB keypti síðan % hlut í því félagi. Þegar fulltrúar SEB hittu Axel Gíslason, þáverandi forstjóra VIS, var þeim einnig tjáð að VIS vildi taka þátt í að samþykkja stjórnar- menn fyrir SEB (Rannsóknarnefnd Alþingis 2010, 1,6. kafli: 231). Eins og gefur að skilja kom þessi hugmynd sænska bankanum mjög á óvart, en þrátt fyrir það hélt ferlið áfram. JP Morgan afhenti verðmat þann 11. ágúst 1998 og SEB lauk sinni kostgæfnisathugun (e. due diligencé) í september sama ár. SEB til mikillar undrunar var ferlið hinsvegar stöðvað skömmu síðar. Davíð Oddsson útskýrði fyrir rannsóknarnefnd Alþingis að hann hefði „ráðið mestu" um að stöðva viðræðurnar og að ástæðan hefði m.a. verið sú að einkavæðingin heyrði undir hans ráðuneyti, en fram að því hefðu Finnur Ingólfsson, viðskiptaráðherra, og Þórður Friðjónsson ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu að mestu stýrt því. Einnig taldi Davíð ekki eðlilegt að vera aðeins í viðræðum við einn aðila, heldur átti að opna ferlið og gera það gegnsætt. Þar að main reasons. One is that the scope of the sale is probably greater than the domestic market is capable of handling adquately in a single year. The other is the desirability of attracting foreign investors to participate in providing financial services in Ice- land.“ 3 Sjá m.a. umfjöllun um SEB á http://sebgroup.com/en/About-SEB/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.