Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 31

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 31
 31júlí 2011 • Ljósmæðrablaðið Útdráttur Verkir í geirvörtum við brjóstagjöf eru algeng ástæða fyrir því að mæður hætta með börn á brjósti fyrr en ráðlagt er. Samkvæmt fyrir- liggjandi rannsóknum finna 33-96% mæðra fyrir verkjum í geirvörtum á brjóstagjafatím- anum. Fáar rannsóknir hafa skoðað reynslu mæðra af þessu vandamáli. Rannsóknin er eigindleg viðtalsrannsókn og stuðst var við fyrirbærafræðilega nálgun. Tekin voru viðtöl við tíu mæður á aldrinum 18 til 42 ára til að skoða reynslu þeirra af verkjum í geirvörtum við brjóstagjöf, af meðferðarúrræðum og hvort verkir í geirvörtum við brjóstagjöf hefðu áhrif á framvindu brjóstagjafar. Einnig var spurt um reynslu af stuðningi ljósmæðra og annarra heilbrigðisstarfsmanna. Helstu niðurstöður rannsóknar voru eftir- farandi: Mæðurnar áttu í erfiðleikum með að leggja börnin rétt á brjóst, fengu áverka á geirvörtur og verulega verki sem leiddu til andlegrar vanlíðanar, kvíða gagnvart því að leggja börnin á brjóst auk þreytu og van- máttarkenndar. Í sumum tilvikum leiddu verkirnir til þess að mæðurnar hættu með börnin á brjósti. Hvað úrræði varðaði reynd- ist þeim vel að bleyta geirvörtur fyrir gjöf, nota plastfilmu á geirvörtur milli gjafa, mexi- kanahatta á geirvörtur við brjóstagjöf og að mjólka sig tímabundið. Konurnar töldu fræðslu um brjóstagjöf á meðgöngu vera of litla, en sögðust vera ánægðar með fræðslu og stuðning sem þær fengu á sængur- kvennadeildinni. Á meðgöngu er mikilvægt að ræða fyrirhugaða brjóstagjöf við verð- andi mæður með það að markmiði að efla sjálfsöryggi þeirra til brjóstagjafar. Í sængur- legu er mikilvægt að kenna og fylgjast með hvernig börn taka brjóst, en rannsóknir hafa sýnt að það er öflugasta leiðin til að fyrir- byggja verki í geirvörtum við brjóstagjöf. Lykilorð: Brjóstagjöf, brjóstagjaf- areynsla, verkir í geirvörtum, sárar geirvört- ur, þreyta og kvíði. Abstract Nipple pain while breastfeeding is a common reason for women to give up breastfeeding their children but the evidence shows that 33-96% of mothers feel nipple pain dur- ing breastfeeding. Only few researchers have looked into women’s experience of this problem. The research method used is qualitative with a phenomenological app- roach. Interviews were conducted with ten mothers looking into their breastfeeding ex- perience focusing on nipple pain and percei- ved support from midwives and other health care professionals while breastfeeding. The participants were 18 to 42 years old and most of them married or living with their partner. In general, results indicated that women had difficulties with breastfeeding technique and the main cause of nipple pain was poor positioning and latch of the baby on the breast. Mothers experienced sore nipples and significant pain, leading to emotional distress. They were nervous abo- ut breastfeeding their children, felt fatigue and inferiority complex. In some cases, the pain caused the women to give up breast- feeding. The mothers considered the fol- lowing as helpful interventions in reducing the nipple pain: wetting the nipples before breastfeeding, using polyethylene film on the nipples between breastfeeding periods, using a nipple shield and temporarily ex- pressing milk instead of having babies suck on the breast. The participants considered the education on breastfeeding provided during pregnancy inadequate, but said they were pleased with the education and support they received postpartum. Educa- tion on breastfeeding during pregnancy and postpartum must be reinforced. There is need to enhance self-efficacy of breast- feeding women. The most intensive way to prevent nipple pain while breastfeeding is to teach and look at technique of latching-on. Ritrýnd grein Það dró mig niður, alveg enda- laust, þessi endalausi sársauki Reynsla og líðan kvenna sem fá verki í geirvörtur við brjóstagjöf Ólöf Ásta Ólafsdóttir ljósmóðir PhD lektor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Sveinbjörg Brynjólfsdóttir ljósmóðir MSc á meðgöngu- og sængur- kvennadeild Landspítala Hildur Sigurðardóttir ljósmóðir M.Sc lektor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands Rannsókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.