Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2017, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 2017, Blaðsíða 32
Náttúrufræðingurinn 32 Sprungusveimur Tungnafells- jökuls Sprungusveimur Tungnafells jökuls er um margt ólíkur öðrum sprungu- sveimum Norður gos beltisins. Hann er stystur þeirra, einungis um 40–50 km að lengd. Þá liggur megineld- stöðin (Tungnafellsjökull) ekki í miðjum sprungusveimnum heldur í austurhluta hans. Sprungusveimur- inn liggur að mestu í söndum. Þrátt fyrir það má finna merki um nýlegar hreyfingar, opnar holur og niðurföll á nokkrum stöðum innan sprungusveimsins.13 Ratsjár- myndir sem nema breytingar á yfir- borði jarðar hafa sömuleiðis sýnt að hreyfingar áttu sér stað innan sprungusveims Tungnafellsjökuls á sama tíma og Gjálpargosið stóð árið 1996.42 Ummerki hafa fundist um að sprungur innan sprungusveims- ins hafi einnig hreyfst í tengslum við umbrotin í Bárðarbungu árin 2014–2015. Töluverð jarðskjálfta- virkni mældist í Tungnafellsjökli bæði árið 1996 og árin 2014–2015 þegar kvikuhreyfingar áttu sér stað í Bárðarbungu. Ekki er fyllilega ljóst af hverju sprungusveimur Tungnafellsjökuls verður virkur samtímis Bárðarbungu. Sprungusveimur Öskju Norðurhluti sprungusveims Öskju er um 170 km langur, en sjáan- legur hluti sprungusveimsins sem liggur suður af Öskju er um 20 km langur. Suðurhluti sprungusveims- ins hverfur þó undir Vatnajökul 9. mynd. Húsavíkurmisgengin. Sprungurnar eru sýndar samkvæmt Sigríði Magnúsdóttur og Bryndísi Brandsdóttur14 og Ástu Rut Hjart- ardóttur o.fl.9 Útlínur vatna og sjávar eru fengnar úr IS50-grunni Landmælinga Íslands og bakgrunnur kortsins er TanDEM-X-hæðarlík- an frá þýsku geimferðastofnuninni (DLR). – The Húsavík transform faults. The fractures are from Sigríður Magnúsdóttir and Bryndís Brandsdóttir14 and Ásta Rut Hjartardóttir et al.9 The outlines of lakes and the ocean are from the IS50 database of the National Land Sur- vey of Iceland and the background of the map is from the TanDEM-X digital elevation model from the German Aerospace Centre (DLR).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.