Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2017, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 2017, Síða 69
69 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 6. mynd. Klettar sem líkjast brauðbollum. – Plano-convex rocks at the shore of Hestfjörður. Buns. Ljósm./Photo: Bergþóra Sigurðardóttir. 5. mynd. Vestan megin á tanganum. Horft inn Hestfjörð. Til vinstri klappir með raufum og rofi, ,brauð‘ fyrir miðju. – On the west bank of the peninsula looking south. Great boulders, some like ,buns‘. Ljósm./Photo: Bergþóra Sigurðardóttir 2013. óreglulegar með margvíslegum holum. Holusteina kölluðu börn- in í Djúpinu slíkt grjót. Hnöttóttur bólstur sker sig úr og ber við sjóinn. Hann er með gliðnaða þenslurauf (4. mynd). Margt má sjá á 5. mynd sem tekin er inn Hestfjörð, þar sem við höfum mann sem mælikvarða. Til vinstri eru klettar með skorum um miðjuna en aðrir minna á brauð og yst við sjóinn má sjá flata bólstra sem líkjast bólstrunum á Lopez- eyju. Samanburðurinn verður nær- tækari við stækkun á myndinni. Gæti verið að ummæli Aristótelesar eigi hér við? Að hér hafi verið sjór en ekki þurrlendi þegar klappirnar mynduðust? Brauð og bólstrar Mac Vuagnat (f. 1922), jarðfræðingi við háskólann í Genf, fannst heitið á bólstrum á ólíkum tungumálum gefa til kynna einangraðar kúlulaga myndanir og því væri það ein- földun að kenna fyrirbærið við staka bólstra. Heiti greinar hans um þetta frá 1975 má snara svo: Bólstrahraun: Stakir bólstrar eða samhangandi sívalir hrauntaumar?16 Þetta kemur fram hjá fleiri fræðimönnum.8 Vuagnat fór víða en hafði í huga Montgenèvre-fjallabáknið þegar hann skrifaði greinina. Hann sýnir fjórar einfaldar teikningar af þver- skurði bólstra og kallar þá fyrstu brauðbollur (e. buns), þ.e. bólstra með kúpt yfirborð en sléttan botn (e. planio-convex). Hvað sjáum við ef við gluggum á brauðbollur okkur til gamans? Margt af því sem mig langar að kalla bólstra á tanganum (6. mynd) er einmitt áþekkt lysti- legum brauðbollum sem ég fann mynd af á netinu. Klappirnar á 5. og 6. mynd virð- ast margar falla inn í þessa skilgrein- ingu, og eru að minnsta kosti kúptar. Þetta eru reyndar dálítið stór brauð, eins og sést miðað við manninn á 5. mynd. Á 16. mynd af Landhólma sést hve þétt saman bollurnar hafa verið bakaðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.