Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 10

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 10
L / T L A T f M A R 1 T 1 Ð og í því stóð hún mér fyllilega á sporði, — stúlkan, sem gekk við hlið mér. „Hvað heitirðu?" spurði ég — en hvers vegna, veit ég ekki. „Natasha", svaraði hún stuttlega og hélt áfram að japla. Eg horfði á hana. Ég hafði verk fyrir hjartanu. Síðan starði ég út í þokuna fram undan mér, og mér fannst ég sjá fjandsamlegt andlit örlaganornar minnar brosa við mér, dularfullt og kuldalegt. — Regnið lamdi bátinn utan í sífellu, og hið mjúka dropafall blés mér þunglyndi í brjóst. Það hvein í vindinum, er hann smaug inn í bátinn gegnum rifu, þar sem nokkrar smáspýtur skröltu lausar — hljóð, sem gerði mig dapran og óró- legan. Oldurnar á ánni skömpuðu við bakkann, og hljóðið var tilbreytingar- laust og vonleysislegt, rétt eins og þær væru að segja frá einhverju, sem þeim dauðleiddist — einhverju, sem þær lang- aðí til að hlaupast í burtu frá, en væru samt neyddar til að taia um. Regnhljóðið blandaðist ölduskampinu, og löng stuna virtist Iíða yfir bátinn — hin endalausa, erfiða stuna jarðarinnar, sem örmagnast undan hinum eilífu breytingum, þegar s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.