Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 11

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 11
L 1 T L A T / M A R 1 T 1 Ð kalt, rakt haustið tekur við af heitu og björtu sumri. Stöðugt blés vindurinn yfir auða ströndina, og freyðandi áin — blés og söng sína dapurlegu söngva. Það var langt frá því, að vel færi um okkur undir bátnum. Það var þröngt um okkur og kaldir regndropar seytluðu í gegnum bátskriflið. Vindhviður blésu inn á okkur. Við, sátum þegjandi og skulfum af kulda. Eg man, að mig lang- aði til að sofna. Natasha hallaði sér upp að bátsskrokknum og vafði sig upp í hnykil. Hún hélt höndum yfir um hné sér, studdi, hökunni á þau og starblíndi á ána. I fölu andliti hennar virtust augun geysistór, vegna bláu rákanna undir þeim. Hún hreyfði hvorki legg né lið, og þessi þögn og hreyfingarleysi kom smám saman inn hjá mér ótta við sessunaut minn. Mig langaði til að tala við hana, en gat ekki hafið máls á neinu. Það var hún, sem byrjaði. „En hvað Iífið er bölvað", sagði hún blátt áfram, og röddin lýsti djúpri sann- færingu. En það var ekki kvörtun. I þessum orðum lá of mikið hlutleysi til þess að þau yrðu skilin sem kvörtun. Þessi 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.