Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 13

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 13
L l T L A T í M A k I T I Ð ég. í augnablikinu gat ég ekki valið spurn - ingu minni heppilegri orð. „Það gerði Pashka", svaraði hún dauflega. „Og hver er hann?" „Unnusti minn. ... Hann var bakari". „Barði hann þig oft?“ „Alltaf þegar hann var fullur, barði hann mig. . . . Og það var oft“. Skyndilega sneri hún sér að mér og tók að tala um sjálfa sig, Pashka og sambandið milli þeirra. Hann var bak- ari, með rautt efrivararskegg og lék mjög vel á banjo. Þau kynntust, og hann féll henni vel í geð, því að hann var fjörugur piltur og alltaf þokkalega til fara. Hann átti treyju, 3em kostaði fimmtán rúblur, og kragastígvél. Af þessum ástæðum hafði hún orðið ástfanginn af honum, og hann varð hennar „lánardrottinn". Þegar hann var orðinn lánardrottinn hennar, þá gerði hann sér það að atvinnu að taka frá henni þá peninga, sem aðrir vinir hennar gáfu henni fyrir sælgæti, og þegar hann var búinn að drekka sig fullan fyrir þessa peninga, þá barði hann hana. En það hefði nú ekkert verið, ef hann hefðí ekki líka tekið upp á því lt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.