Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 14

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 14
L 1 T L A T í M A R I T 1 Ð að „elta“ aðrar stúikur fyrir augunum á henni. „Jæja^ Var það kanske ekki móðg- andi? Eg er ekki verri en hinar. Auð- vitað hló hann bara að mér, þorparinn sá arna. I fyrradag fekk ég leyfi hjá húsmóður minni til að fara út stundar- korn. Eg fór til hans, og þar sat Dimka við hliðina á honum, drukkin. Og sjálfur var hann rotfullur. Svínið þitt! sagði ég. Og nú fekk ég fyrir ferðina. Hann spark- aði í mig og dró mig á hárinu. En þetta var ekkert hjá því, sem á eftir kom. Hann eyðilagði allt, sem ég var í og skildi við mig eins til reika og ég er nú. Hvernig gat ég komið svona fram fyrir húsmóður mína? Hann eyðilagði alit ... kjólinn minn og kápuna iíka — hún var alveg ný, ég keypti hana fyrir fimm rúblur — og reif klútinn af höfðinu á mér. ... Hamingjan góða! Hvað ætli að verði um mig“. Þetta síðasta sagði hún snöktandi. Það hvein í vindinum, og hann varð enn kaldari og ofsafengnari. Aftur tóku tennurnar að danza í munninum á mér, og hún þrýsti sér samanhnipraðri eins þétt upp að mér og hún gat, svo að ég sá glampann í augum hennar gegnum myrkrið. 12

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.