Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 54

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 54
L 1 T L A TÍMARITIÐ örvæntingunni út af þessu hræðilega óhappi. Loisel kom heim um kvöldið, fölur og úftaugaður, en hafði ekki fundið neitt. „Þú verður að skrifa vinkonu þinni, að þú hafir brotið lásinn á hálsdjásninu hennar, og að þú hafir sent það til við- gerðar. Þá fáum við tíma til að leita fyrir okkur“. Hún skrifaði eftir forsögu hans. Að viku liðinni höfðu þau mist alla von. Loisel, sem virtist hafa elzt um tíu ár, sagði: „Við verðum að reyna að fá annað djásn í staðinn". Daginn eftir tóku þau öskjuna, sem það hafði legið í, og fóru til gimsteina- salans, er hafði letrað nafn sitt í hana. Hann gáði í bækur sínar. „Það er ekki ég, sem hef selt þetta hálsdjásn. Eg hef aðeins útvegað öskjuna". Svo gengu þau frá einum gimsteina- salanum til annars, og leituðu að djásni, er líktist hinu. Þau gerðu sér allt far um að muna eftir hverju smáatriði í því, og voru bæði sjúk af áhyggju og ótta. I einni af verzlunum Palais Royals fundu þau demantsdjásn, sem þeim fannst 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.