Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 59

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 59
L 1 T L A T f M A R 1 T I Ð „Manstu ekki eftir demantsdjásninu, sem þú lánaðir mér á danzleikinn hjá ráðherranum?" „Já, en hvað um það?“ „Eg týndi því“. „En þú skilaðir mér því þó aftur“. „Eg skilaði þér öðru eins, og við höf- um borgað það á tíu árum. í>ú getur í- myndað þér, að það var ekki auðhlaupið að því fyrir okkur, sem ekki áttum neitt.... Jæja, nú er því þó lokið, og sá, sem gleðst yfir því, það er ég“. Frú Forester hafði numið staðar. „Þú segist hafa keypt demantsdjásn í staðinn fyrir mitt“. „já. Þú hefur vænti ég ekki tekið eftir því, þau líktust hvort öðru eins og tveir vatnsdropar, eða er ekki svo?“ Hún brosti hreykin og með barnslegri gleði. Frú Forester hafði komizt mjög við. Hún tók í hendur vinkonu sinnar. „Veslings, kæra vina. Djásnið mitt var ekki ekta. Það var í mesta lagi fimm hundruð franka virði". H. S. og J. H. G. þýddu. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.