Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 59

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 59
L 1 T L A T f M A R 1 T I Ð „Manstu ekki eftir demantsdjásninu, sem þú lánaðir mér á danzleikinn hjá ráðherranum?" „Já, en hvað um það?“ „Eg týndi því“. „En þú skilaðir mér því þó aftur“. „Eg skilaði þér öðru eins, og við höf- um borgað það á tíu árum. í>ú getur í- myndað þér, að það var ekki auðhlaupið að því fyrir okkur, sem ekki áttum neitt.... Jæja, nú er því þó lokið, og sá, sem gleðst yfir því, það er ég“. Frú Forester hafði numið staðar. „Þú segist hafa keypt demantsdjásn í staðinn fyrir mitt“. „já. Þú hefur vænti ég ekki tekið eftir því, þau líktust hvort öðru eins og tveir vatnsdropar, eða er ekki svo?“ Hún brosti hreykin og með barnslegri gleði. Frú Forester hafði komizt mjög við. Hún tók í hendur vinkonu sinnar. „Veslings, kæra vina. Djásnið mitt var ekki ekta. Það var í mesta lagi fimm hundruð franka virði". H. S. og J. H. G. þýddu. 57

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.