Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 14
K r i s t r ú n H e i m i s d ó t t i r 14 TMM 2013 · 2 geta ekki tjáð sig opinskátt um þetta; þeir verða að sýna kjósendum kurteisi). Stór hluti þjóðarinnar virðist vera í einhvers konar afneitun, sættir sig ekki við að lífskjörin frá 2007 séu búin að vera, vill fá verðhrun krónunnar endur- greitt og er því móttækilegur fyrir furðulegustu hugmyndir um úrbætur. Eitthvað er í ólagi þegar farið er að tala um að nota kylfur og haglabyssur til að útkljá mál sem aðeins verður leyst með samningum, og þar af leiðandi ekki með neinum einhliða ákvörðunum Íslendinga. Líkingamál segir alltaf eitthvað um hugarfar þeirra sem það nota og þeirra sem láta sannfærast. Við það bætist svo að tekist hefur að búa til goðsögur um hrunið, í þeim dúr að Íslendingar séu frekar þolendur en gerendur. Útrásin breytist í umsátur; bankarnir lentu í höndum óreiðumanna og undirmálsmanna, sem oft er lýst eins og þeir hafi verið einhverjar utanaðkomandi geimverur, óvild erlendra þjóða gerði illt verra, en því versta tókst Íslendingum að afstýra með baráttu sinni gegn Icesave-samningnum. Allt er þetta mjög á skjön við veruleikann. „Sigurinn“ í Icesave-málinu var slembilukka (í þeim skilningi að dómstóll- inn hefði hæglega getað komist að annarri niðurstöðu), og þegar slembilukka stígur mönnum til höfuðs er voðinn vís. Óvild erlendra þjóða – ég held að þessi formúla komi beint úr höfuð- stöðvum íslenskra frjálshyggjumanna – verður svo að allsherjargrýlu sem ekki síst er notuð gegn Evrópusambandinu. Efasemdir um núverandi skipulag og stefnu þess getur maður skilið, en það gegndarlausa Evrópuhatur sem hér hefur breiðst út á sér tæplega hliðstæðu annars staðar í álfunni. Evrópusambandinu er líkt við Þýskaland á tímum nasista og kreppu síðustu ára við eldhaf (hvað á maður þá að kalla stríð?); það er talið sitja um fjöregg Íslands, o.s. frv. Það er best að eyða ekki fleiri orðum að þessu. En allt sem að framan er talið virðist mér benda til þess að annað heimatilbúið stórslys sé í vændum. Ég reyni ekki að spá nánar um það. Greinilegt er þó að eftirmálinn við íslenska efnahagsviðundrið (þessa ágætu lýsingu á frjálshyggjubólunni tek ég að láni frá Stefáni Ólafssyni) er enn í mótun. Tilvísanir 1 Þórarinn Hjartarson: „Jóhann Páll Árnason: The Future that Failed. Origins and Destinies of the Soviet Model“. Saga, tímarit Sögufélags XXXV (1997), bls. 282–287.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.