Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Qupperneq 21
Ó , þ e t t a va r i n d æ l t s t r í ð TMM 2013 · 2 21 Dorrit og súkkulaðimolinn Ég átti lengst af prýðileg samskipti við Ólaf Ragnar í blaðamannsstarfi mínu, enda báðir áhugasamir um alþjóðamál. Eitt sinn lenti ég í miklum vandræðum staddur á Indlandi við þriðja mann, þegar indverski tollurinn ætlaði að gera tækjabúnað okkar upptækan. Góð ráð voru dýr og ég hringdi í eina manninn sem ég vissi að hefði góð tengsl á Indlandi: Ólaf Ragnar. Hann brást skjótt við; hafði samband við Murli S. Deora, þingmann og fyrr- verandi borgarstjóra Mumbai (Bombay), sem leysti öll okkar mál og opnaði síðan borgina upp á gátt fyrir okkur. Hef ég ævinlega kunnað Ólafi Ragnari miklar þakkir og get vitnað um að það eru engar ýkjur að hann hafi verið vel tengdur á Indlandi. En æ sér gjöf til gjalda. Skömmu síðar var ég í ferð með Ólafi Ragnari í Eystrasaltsríkjunum. Brá mér nokkuð í brún þegar forsetinn nýkjörni hélt ræðu þar sem engu var líkara en hann hefði leikið lykilhlutverk í frelsis- baráttu ríkjanna. Tíundaði ég ræðu Ólafs í símapistli á Bylgjunni í hádeginu og hnýtti aftan við fréttina: „Þess má geta að Ólafur Ragnar var fjár- málaráðherra á þessum tíma.“ Allt sannleikanum samkvæmt. Ólafur hafði spurnir af fréttinni og rauk að mér með fúkyrðaflaumi og hætti ekki fyrr en gengið var á milli. Eggjaði ég hann til að sýna fram á að eitthvað væri rangt í fréttinni, en hann gat það að sjálfsögðu ekki. Hef ég ekki litið hann sömu augum síðan. Hafi Ólafur Ragnar um síðir orðið klappstýra útrásarinnar má segja að á þessum tíma var að minnsta kosti gerð heiðarleg tilraun til að gera Stöð 2 að klappstýru Ólafs Ragnars. Þannig bauð Sigurður Stöð 2 fyrir hönd for- setans upp á exklúsívan aðgang að því þegar Dorrit Moussaieff kom fyrst til Íslands. Undirritaður var sendur ásamt myndatökumanni á Bessastaði til að taka upp hádegisverðarfyrirlestur Richards nokkurs Grasso, forstjóra kaup hallarinnar í Wall Street. Sat fréttamaðurinn til borðs með helstu útrásarvíkingunum og er sá eini þar við borðið, að Kára Stefánssyni undan- skildum, sem ekki hefur sætt rannsókn fyrir fjármálaskandal, og raunar hrökklaðist Grasso frá Wall Street fyrir græðgi – geri aðrir betur. Dorrit hélt sig til hlés í boðinu en sat þó býsna nærri háborðinu. Við höfðum verið beðnir um að gera frétt um ræðu Grassos og birta myndir af Dorrit og annað ekki. Þegar fréttin hafði verið unnin var ég spurður hvort þetta væri ekki allt klappað og klárt og ég hélt nú það. Skartaði Stöð 2 síðan „vinkonu forsetans“ í kvöldfréttum sínum í boði Bessastaða og Sigurðar G. Guðjónssonar án þess þó hún væri nefnd á nafn. Lítil bíómynd á Stöð 2 eftir handriti Árna Snævarr, mjög lauslega byggðu á hugmynd Ólafs Ragnars. Það hefur hins vegar aldrei farið mér vel að vera málpípa valdsins og það var lítil ánægja með framlag mitt til dýrðar forsetanum. Af einhverjum ástæðum féll það ekki í kramið að Dorrit sást
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.