Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 69
A f l a n d a m æ r a h é r u ð u m C l i o o g b ó k m e n n t a g y ð j a n n a TMM 2013 · 2 69 legum og persónulegum heimildum sínum á söfn og tryggi varðveislu þeirra og notkun með eðlilegum skilyrðum. Sagnfræðingar skulu hvetja alla þá sem eiga sögulegar eða persónulegar heimildir í sínum fórum að koma þeim á söfn til varðveislu og skýra út möguleika þeirra á að reisa skorður við notkun heimilda.“ Og hvað er að vera sagnfræðingur? Best er að enda á því. AHA segir að það sem gildi sé self-conscious identification with a community of historians who are collectively engaged in investigating and interpreting the past as a matter of disciplined learned practice. Hinir óskóluðu fá að vera með í því að rýna í og endurfinna fortíðina en þeim ber að starfa eftir settum reglum. Engar reglur ríkja aftur á móti gagnvart draumkenndum skáldskapnum, nema innri reglur. Þar sem þú situr við eldinn verður þú að fá einhvern til að sperra eyrun, sem verður æ erfiðara því að svo fáir komast inn í straumvötnin sterku sem punda afurðum í fólk sem vill sjá, heyra og lesa það sama og næsti maður. Miklu líklegra er að einhver kíki í sagnfræðilegt felurit eftir þúsund ár en gamlan skáldskap sem náði ekki metsölu. Ég held því að Clíó sigri að lokum. Raunveruleikinn. Það að leira veruleika þó að týndur sé. Best að enda þar, sagnfræðinni til sóma og Sagnfræðingafélaginu. Framtíðin missir aldrei áhuga á fortíðinni meðan skáldskapur annarra en risa bókmenntasögunnar verður sælli gleymsku að bráð. Vegna þess að sönn dæmi ein eru fordæmi, á vafasamri siglingu stjórnlausrar mannskepnu með höfuð sem eru sjö milljarðar og verða bráðlega níu. Sem vona að skepnan haldi æ slitnari líf- heims-möttli við undir ógn hlýnunar jarðar og eftirliti lýðræðis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.