Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Qupperneq 114
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r 114 TMM 2013 · 2 Svo lásum við alla fræðilega texta sem við komumst í, og fengumst við surrealíska starfssemi. Til dæmis var einn okkar látinn snúa frá hinum út í horn, og hann teiknaði eitthvað á blað, en hinir reyndu að finna með hugarafli hvað það var.33 Seinna segir Sjón: Ólafur Engilbertsson sat við að vélrita Efnahagslíf í stórborgum, á meðan vorum við í einhverjum surrealískum leikjum, transi og svoleiðis. Svo sneri hann sér við og las yfir okkur ljóðið sem hann hafði verið að vélrita, síðan var það hlífðarlaust gagn- rýnt. Bók í smíðum var mikið rædd, fram og til baka. Samráðið hefur örvað menn til dáða. Það er svo mikill stuðningur, þegar maður er að gefa eitthvað út, að finna að einhverjum fleirum sé annt um þetta.34 Og áfram lýsir Sjón ferli og útgáfustarfsemi Medúsu, tengslum við útlönd og sýningum í Skruggubúð. Að lokum fjallar Örn á jákvæðan hátt um nokkrar bækur Medúsumanna: „oft eru þetta hrífandi textar, þegar lesandinn er búinn að láta þá orka á sig um stund, kominn inn í þá ef svo mætti segja“.35 Sú samantekt endar á umfjöllun um þann fjölda sjálfsútgáfa sem einkenndi þetta tímabil og segir að því miður sé erfitt að finna þetta efni því höfundar hafi ekki sinnt skilaskyldu til Landsbókasafnsins sem skyldi. Í þessu sam- bandi bendir Ólafur Jóhann sérstaklega á að bækur Medúsu voru allar prent- aðar á fjölritunarstofunni Letur hjá Sigurjóni Þorbergssyni, en þáttur hans er vanmetinn í bókaútgáfu. Útlit bókanna var jafnvel ekki fullmótað fyrr en á þeim stað, en bækur Medúsu einkennast af frumlegri og fjölbreytilegri hönnun með sérstakri áherslu á myndefni og myndmál. Grein ‚Birgittu‘ í NT er öllu framúrstefnulegri, en hún er sett fram í sjö númeruðum atriðum, eins og í lista.36 Fyrsta atriðið byrjar á „Einu sinni voru nokkrir drengir“, og það næsta telur upp nöfn þeirra. Þriðja atriðið hljóðar svo: „MEDÚSAN“ var búin til úr 7 kílóum af hveiti, 23 grömmum af súrrealisma, 13 grömmum af dada, teskeið af pönki, kílómetra af jasmínte og 666 lítrum af galdri. Öllu hrært saman.37 Og þannig heldur upptalningin áfram, með praktískum upplýsingum í bland við súrrealískan húmor og nokkur áhersla er lögð á samstarf og vini: Samt eiga þeir fullt af vinum. Fullt, fullt af vinum. Þeir eiga Flóka og Hilmar, Gyrði og Braga og Þorra, Hallgrím og Skara Storm, Sigga Páls og Kristínu, Möggu Lóu og Dag, Björk og Kukl og Gramm og fullt í viðbót. Já, þessir drengir eru sko óútreiknanlegir. (Áðan hringdi síminn hjá einum þeirra og hann svaraði bara út í hött. Já, út í hött.)38 Lokaatriðið á listanum hljóðar svo: „Og að lokum spyr ég, er von að ég spyrji, HVAð ER MEDÚSA?“ Og þar með erum við komin í hring. Viðtalið við Sjón sem birtist í DV er einnig stórfróðleg heimild um það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.