Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 201510 Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | stolpi@stolpiehf.is Gámaleiga Er gámur lausnin fyrir þig? Búslóðageymsla � Ártíðabundinn lager � Lager � Sumar-/vetrarvörur Frystgeymsla � Kæligeymsla � Leiga til skemmri eða lengri tíma Við getum líka geymt gáminn fyrir þig 568 0100 stolpiehf.is HAFÐU SAMBAND Hægt er að kaupa - gjafabréf, náttúrulega sokka og aðrar vörur sem fara vel með fæturnar. Enn hægt að panta tíma fyrir jól og fara með mjúka og vel snyrta fætur inn í hátíðarnar. Fótaaðgerðastofa Kristínar er flutt í Höfðaholt 6, Borgarnesi Boðið upp á vandaðar fótameðferðir í hlýju umhverfi. Eigandi stofunnar er Kristín Helga Gísladóttir, sjúkraliði og löggiltur fótaaðgerðafræðingur. Nánari upplýsingar og tímapantanir hjá Kristínu í síma 898-2213. fotaadgerdastofakristinar SK ES SU H O R N 2 01 5 Lausar stöður læknaritara við HVE Akranesi Lausar eru til umsóknar tvær stöður læknaritara við Heilbrigðisupplýsingadeild HVE, Akranesi Hæfniskröfur: • • • SK ES SU H O R N 2 01 5 Hjónin Agnar Jónasson og Svala Jónsdóttir hafa selt fyrirtæki sitt Helluskeifur til Rúnars Jóhanns- sonar á Skagaströnd. Þau Agnar og Svala hafa rekið Helluskeifur í Stykk- ishólmi frá árinu 2008 að þau keyptu það frá fyrri eigindum á Hellu á Rangárvöllum. Eins og nafnið bend- ir til þá eru Helluskeifur framleiðslu- fyrirtæki á skeifum undir hesta. „Eftir átta ár er þetta komið ágætt. Ég fékk eins konar ofnæmi fyr- ir járninu sem við notum í skeif- urnar og það hefur ekkert lagast. Við hjónin höfum líka rekið vakt- þjónustuna Vökustaur hér í Stykk- ishólmi. Sá rekstur hefur verið að vinda upp á sig og það varð töluverð aukning nú í haust. Við munum ein- beita okkur að því og hver veit nema við finnum eitthvað nýtt líka í stað- inn fyrir Helluskeifur. Ég vil bara nota tækifærði til að þakka viðskipta- vinum okkur innilega fyrir ánægjuleg kynni á liðnum árum og óska nýjum eiganda Helluskeifna góðs gengis,“ sagði Agnar Jónasson í samtali við Skessuhorn í gær. Þegar tal náðist af Agnari var hann í óða önn að skipa framleiðslutækj- um, verkfærum og lager Hellu- skeifna upp á bíl við húsnæði Hellu- skeifna við Landeyjarsund í Stykkis- hólmi. Með honum var Rúnar Jó- hannsson nýr eigandi fyrirtækis- ins. „Framleiðslan verður stað- sett í iðnaðarhúsnæði við höfnina á Skagaströnd. Ég á sjálfur hesta en ætla nú aðallega að smíða skeif- urnar. Þetta verður allt með svip- uðu sniði og verið hefur og mað- ur verður bara að vera bjartsýnn. Ég kaupi bæði vélar og lager og fær svo leiðbeiningar og aðstoð eftir því sem þarf er hjá fyrri eigendum. Ég er reyndar búinn að koma tvisv- ar hingað í Stykkishólm, sjá hvern- ig skeifurnar eru búnar til og prófa að vinna við þetta sjálfur. Við för- um með þetta norður í dag og Agn- ar segir að ég eigi að vera byrjaður að framleiða skeifur á Skagaströnd á laugardaginn. Við sjáum hvað setur,“ sagði Ragnar Jónasson. mþh/ Ljósm. Sumarliði Ásgeirsson Helluskeifur seldar frá Stykkishólmi til Skagastrandar Agnar Jónasson og Svala Jónsdóttir hafa framleitt hestaskeifur í Stykkishólmi undanfarin átta ár og selt um land allt. Nú er þeim kafla lokið í iðnaðarsögu bæjarins. Þau Agnar og Svala á dögunum þegar þau voru að framleiða síðustu Helluskeifurnar í Stykkishólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.