Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Side 111

Skessuhorn - 16.12.2015, Side 111
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 111 Litríkur og fallegur dömufatnaður - klútar - töskur - kápur og fleira Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo, CR7 nærföt og sokkar fyrir herra og drengi á aldrinum 4 til 15 ára. ATH!! Erum einnig komin með herraskyrtur frá CR7. Feldur Vandaðar íslenskar vörur, unnar úr ekta refa-, úlfa- og kanínuskinnum. Kragar - treflar - leður og mokka hanskar, lúffur og margt fleira. Ilm- og snyrtivörur fyrir dömur og herra Ilmandi gjafapakkningar Maskaraöskjur með kaupaukum. Mörg girnileg jólatilboð þar sem þú borgar fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og færð flotta kaupauka, sem afhent er í tösku eða öskju. Leðurtöskur og hanskar, margar gerðir. Okkar bestu jóla- og nýárskveðjur nýtt kortatímabil 12. des SK ES SU H O R N 2 01 5 Opið frá 17. des kl. 10:00 – 22:00 Sunnudag 20. des frá 13:00 – 22:00 Þorláksmessu kl. 10:00 – 23:00 Aðfangadag kl. 10:00 – 12:00Jólafötin & jólagjafirnar Minnum á flottu gjafabréfin FINNUR OKKUR Á FACEBOOK Gaman saman um áramótin Fjölskyldan saman 18 ár a ábyrgð Skallagrímur hefur verið á mikilli siglingu í 1. deild kvenna í körfu- knattleik. Sigur liðsins á Njarðvík síðastliðinn miðvikudag var sá ní- undi í vetur í jafnmörgum leikjum. Sá tíundi kom svo á sunnudag þeg- ar liðið heimsótti Fjölni. Skalla- grímur náði snemma forystunni í leiknum og lét hana aldrei af hendi. Liðið hafði þægilegt forskot í hálf- leik, 28-47 og með unninn leik í höndunum. Það nákvæmlega sama var uppi á teningnum í síðari hálf- leik. Munurinn á liðunum hélst svo til óbreyttur allan leikinn og Skalla- grímur vann að lokum öruggan sig- ur, 45-71. Erikka Banks var atkvæðamest leikmanna Skallagríms með 23 stig og tíu fráköst. Kristrún Sigur- jónsdóttir skoraði 17 stig og Sól- rún Sæmundsdóttir 13. Þess má geta að hin kornunga Arna Hrönn Ámundadóttir setti í leiknum sín fyrstu stig í úrvalsdeild, en hún er nýlega orðin 14 ára gömul og því ótvírætt framtíðar spilari á ferð. Skallagrímur trónir á toppi deild- arinnar með fullt hús stiga, tíu stig- um á undan næsta liði. Var þetta síð- asti leikur Skallagríms fyrir jólafrí. Næst mætir liðið KR í Borgarnesi fimmtudaginn 7. janúar næstkom- andi. kgk Skallagrímskonur með fullt hús stiga inn í jólafríið Erikka Banks var atkvæðamest leik- manna Skallagríms þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni. Ljósm. Skallagrímur. Topplið Snæfells í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik mætti Kefl- víkingum síðastliðinn laugardag. Liðin fylgdust að framan af leik. Snæfell leiddi lungann úr fyrri hálf- leik en Keflavíkurliðið var aldrei langt undan og þegar flautað var til leikhlés munaði að eins þrem- ur stigum á liðunum, 34-37, Snæ- felli í vil. Leikurinn var áfram jafn og spennandi framan af síðari hálfleik. Við upphaf lokafjórðungsins höfðu Keflavíkur konur minnkað muninn niður í aðeins eitt stig áður en þær tóku forskotið. Topplið Snæfells náði ekki að svara og síðustu fimm mínútur leiksins sigldu Keflvíking- ar hægt en örugglega fram úr gest- unum og unnu að lokum átta stiga sigur, 75-67. Haiden Palmer skor- aði flest stiga Snæfells eða 20 talsins og tók þar að auki tíu fráköst. Næst henni kom Bryndís Guðmunds- dóttir með 18 stig og 14 fráköst. Úrslit leiksins gera það að verk- um að Snæfell varð að láta toppsæt- ið af hendi og situr nú í öðru sæti deildarinnar með 16 stig eftir tíu leiki, tveimur stigum á eftir Hauk- um. Í kvöld, miðvikudag, fær liðið heimsókn Grindvíkinga. kgk Snæfell varð að láta toppsætið af hendi Bryndís Guðmundsdóttir lék vel á móti Keflavík um helgina. Það dugði hins vegar ekki til því Íslandsmeistararnir máttu sætta sig við tap. Ljósm. sá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.