Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 92

Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 92
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 201592 Í Aðventublaði Skessuhorns, sem kom út í lok nóvember, var kynnt sam- keppni meðal nemenda í grunnskólum á Vesturlandi um skemmtilegar jóla- myndir. Líkt og undanfarin ár var keppnin tvískipt, annars vegar yngstu börnin í 1. - 4. bekk og hins vegar eldri börn í 5. - 7. bekk. Dómnefndar beið erfitt val enda var þátttakan að venju góð og bárust mörg hundruð falleg- ar jólamyndir. Fyrstu verðlaun í báðum aldursflokkum var stafræn mynda- vél sem fæst í versluninni Model á Akranesi en þeir sem lentu í 2. og 3. sæti fengu bók að launum. Við hjá Skessuhorni viljum þakka þátttakendum fyrir áhugann og margar frábærar myndir. Jafnframt óskum við sigurvegurunum innilega til hamingju. Úrslit í jólamyndasamkeppni grunnskólabarna Unndís Ida Ingvarsdóttir sigraði í flokki eldri barna. Alda Rúnarsdóttir sigraði í flokki yngri barna. Mynd Unndísar Idu Ingvarsdóttur í 7. bekk í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit hlaut fyrstu verðlaun í flokki eldri nemenda. Ein- staklega vel gerð og falleg mynd. Mynd Öldu Rúnarsdóttur nemanda í 4. bekk í Heiðarskóla hlaut fyrstu verðlaun í flokki yngri nemenda. Falleg og frumleg mynd þar sem blái liturinn er áberandi. Hlýtur hún að launum stafræna myndavél. Mynd Bryndísar Hafliðadóttur í 7. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi lenti í 2. - 3. sæti í eldri flokki. Fær hún að launum Mína eigin goðsögu, bók Ævars Líndal Benediktssonar, vísindamanns. Mynd Birgis Natans Hreinssonar úr 3. bekk í Grunnskóla Snæfellsbæjar lenti í 2. - 3. sæti í yngri flokki. Hlýtur hann að launum bókina Trunt – Trunt staðfærðar þjóðsögur eftir Steinar Berg Ís- leifsson. Mynd Gabrielu Pawelczyk í 6. B í Brekkubæjarskóla lenti í 2. - 3. sæti í eldri flokki. Fær hún að launum Mína eigin goðsögu, bók Ævars Líndal Benediktssonar, vísindamanns. Mynd Emmu Finnsdóttur úr 1. bekk í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar lenti í 2. - 3. sæti í yngri flokki. Hlýtur hún að launum bókina Trunt – Trunt stað- færðar þjóðsögur eftir Steinar Berg Ísleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.