Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 201532 Katrín Gísladóttir eiginkona Jó- hanns Rúnar Kristinsonar tók vel á móti eiginmanni sínum og Arnari Laxdal syni þeirra þegar þeir komu til hafnar í Rifi á nýja bátnum Sæ- rifi SH í síðustu viku. Á þessari mynd sést Katrín hlaðinn góðgæti sem gestum var boðið uppá þegar þeir skoðuðu bátinn. Auk Katrínar á myndinni má sjá Kristján Helga- son sem er skipsverji á Særifinu og Sigurð Reyni Gunnarsson hafn- arvörð. Lesa má ítarlegt viðtal við Arnar Laxdal í blaðinu í dag. af Gert vel við gesti þegar nýi báturinn kom Fjáröflunar-maraþon-lestrargjörn- ingur verður í Frystiklefanum í Rifi sunnudaginn 20. desember næst- komandi. Þar mun barnabarn Skúla Alexanderssonar, Kári Viðarsson leikari, listrænn stjórnandi og eigandi Frystiklefans og handhafi menning- arverðlaunanna Eyrarrósarinnar, standa fyrir fjáröflun í minningu afa síns, sem lést fyrr á þessu ári. Fjáröfl- unin verður til styrktar Sjómanna- garðinum á Hellissandi sem var eitt af mörgum ástríðuverkefnum Skúla og verður hún fólgin í maraþonhús- lestri Kára á ævisögu afa sins, Þá hló Skúli, sem Óskar Guðmundsson rit- höfundur skráði. Bókin hefur feng- ið frábæra dóma hjá lesendum og gagnrýnendum og því ætti engum að leiðast lesturinn. Kári mun ekki lesa bókina í undir- búningi fyrir þennan lestur og verð- ur viðburðurinn þannig einnig nokk- urs konar endurfundur Kára og afa hans, en þeir voru mjög góðir vinir og áttu sterkt samband sín á milli. Lesturinn hefst klukkan 9 að morgni og stendur þar til bókin klárast, að öllum líkindum um mið- nætti. Allir eru velkomnir að koma og fara eins og þeim lystir, drykk- ir og veitingar verða í boði og eins og áður segir verður tekið við frjáls- um framlögum sem öll renna til Sjó- mannagarðsins á Hellissandi. Auk þess verður bókin til sölu á staðnum og höfundur hennar, Óskar Guð- mundsson, áritar. Í fjögurra stjörnu ritdómi Sigurðar Boga Sævarssonar blaðamanns sagði nýverið í Morgunblaðinu: „Lífs- gleðin skín í gegn og það er hvergi dauður punktur í bókinni… greinar- góð og lipurlega skrifuð… ritið mun halda á lofti nafni þess manns, sem vildi vel og munaði um í samfélagi sínu.“ mm Lestrargjörningur afastráks til fjáröflunar fyrir Sjómannagarðinn Maraþonlestur Kára á ævisögunni er til fjáröflunar fyrir Sjómannagarðinn á Hellis- sandi, sem Skúla Alexanderssyni var alla tíða umhugað um. Lionsklúbbur Grundarfjarðar var með sinn árlega jólamarkað í Sögumiðstöðinni dagana 10.-12. desember. Þar kenndi ýmissa grasa en meðal þess sem hægt var að kaupa var alls kyns fiskmeti, lif- andi jólatré, skreytingar á leiði, greni og margt fleira. Jólasveinn- inn Stekkjastaur mætti og spjallaði við krakkana en hann var þá ný- kominn til byggða. tfk Lionsmenn með jólamarkað í Grundarfirði GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum góð viðskipti á árinu HOTELHUSAFELL.IS BÓKANIR Í SÍMA 435 1551 • BOOKING@HOTELHUSAFELL.IS HÓTEL HÚSAFELL JÓLAGJAFABRÉF HÓTEL HÚSAFELLS Verð aðeins 42,950 kr. SK ES SU H O R N 2 01 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.