Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 61

Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 61
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 61 vík og Hellissandi voru lögð af. Mjólkursamlaginu var lokað eftir að mikil krafa kom upp um hag- ræðingu í mjólkuriðnaðinum. Úr varð að mjólkursamlagið var úrelt en það hafði alltaf verið í samstarfi við mjólkurbúin á suðvesturhorn- inu; Mjólkursamsöluna og Mjólk- urbú Flóamanna. Síðan var slátur- húsinu breytt í hlutafélag. Kaup- félagið hafði líka verið með öfl- uga kjötvinnslu og hún fór inn í það félag. Skemmtilegasta verk- efnið, sem ég tók þátt í á þessum tíma, var hins vegar að byggja upp Hyrnuna í Borgarnesi í samstarfi við Olíufélagið. Hún var opnuð 1991 og er flott ferðamannamið- stöð en er nú í eigu N1. Mikil breyting á kennslunni Eftir kaupfélagsstjóraárin gerðist Þórir Páll fljótlega framkvæmda- stjóri Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi og því starfi sinnti hann í hlutastarfi í tæp tvö ár. Hann greip líka í kennslu í sínum gamla skóla á Hvanneyri auk þess að kenna á námskeiðum á Bifröst. Hann endaði svo á því árið 2000 að vera ráðinn fjármálastjóri Háskól- ans á Bifröst eins og áður er get- ið. Hann segist heldur betur hafa fengið að kynnast nýjum hlutum þegar hann kom þangað á ný því tölvan hafði yfirtekið allt í námi og kennslu. „Það var mikil breyting frá því sem hafði verið þegar ég var þar áður. Bókhaldið og kennslan var í Power Point og maður varð að takast á við nýjar áskoranir og ný verkefni. Þetta var bara nokkuð sem ég varð að aðlagast og gerði. Maður er allt lífið að læra.“ Erfitt með að segja nei við félagsstörfum Félagsstörf hvers konar hafa alla tíð verið Þóri Páli hugleikin og hann segist alltaf hafa átt erfitt með að segja nei þegar að þeim kemur. „Ég segi kannski ekki nei á réttum stöð- um svo maður lendir í ýmsu. Fyrstu félagsstörfin mín voru á fyrri árum langstærsta fyrirtækið í Borgar- nesi, bankaði upp á og hann fór að starfa þar, ekki þó strax sem kaup- félagsstjóri. „Nei, nei, ég fékk smá aðlögun. Ég byrjaði í febrúar 1988 að vinna þarna og fyrst eingöngu í fjármálunum. Þetta var mjög gott því þá kynntist ég fjárhagsstöðu félagsins sem var býsna snúin á þessum tíma því þetta voru erfið- leikaár. Þann 16. júni þetta ár tók ég síðan við sem kaupfélagsstjóri. Áður hafði ég aðeins kynnst kaup- félaginu því ég hafði verið félags- kjörinn skoðunarmaður reikn- inga þess í fjögur ár. Ég hafði því lesið reikningana og skoðað bók- haldið talsvert svo ég kom ekki al- veg blankur að þessu. Það var gríð- arlega umfangsmikil starfsemi hjá Kaupfélagi Borgfirðinga á þess- um tíma. Félagið var með fjölþætta verslunarstarfsemi hér í Borgarnesi og var með útibú á Akranesi, Hell- issandi og í Ólafsvík. Svo rak Kaup- félagið stórt mjólkursamlag og slát- urhús. Það var með mikla flutn- ingastarfsemi og rak sérstaka flutn- ingadeild með fjölda flutningabíla. Kaupfélögin voru flest í senn neyt- enda- og framleiðendafélög. Þetta var sérstaða á Íslandi að í kaup- félögunum hér voru í sama félaginu framleiðendur, neytendur og starfs- menn. Allir voru félagsmenn og allir höfðu sína fulltrúa í stjórnum. Þetta var óþekkt annars staðar í Evrópu og víða þótti mönnum þetta undar- legt. Þeir töldu þetta ekki geta geng- ið því framleiðandinn vildi fá hæsta verð fyrir sína vöru, neytandinn vildi lægst verð og starfsmaðurinn hæsta kaup. Lengst af gekk þetta þó nokk- uð vel í íslensku kaupfélögunum.“ Mikil lífsreynsla að stýra stóru kaupfélagi Á þeim tíma sem Þórir Páll var að taka við kaupfélagsstjórastarf- inu urðu miklar breytingar hjá kaupfélögum landsins og smátt og smátt fjaraði undan þeim og Sam- bandi íslenskra samvinnufélaga. „Já, umhverfið var að breytast þarna. Kaupfélögin höfðu minna svigrúm og meiri erfiðleikar urðu í rekstri þeirra. Samkeppnin var að harðna, sérstaklega á matvöru- markaðnum, þegar lágvöruversl- anirnar komu og neytendur fóru að krefjast lægra matvöruverðs í sínum kaupfélögum líka. Svigrúm til verðlagningar hafði því minnk- að og þetta kallaði á miklar breyt- ingar.“ Þórir Páll segir það hafa verið mikla lífsreynslu að stýra Kaupfélagi Borgfirðinga í þau tíu ár sem hann var kaupfélagsstjóri. „Þetta var mikill lærdómur á erf- iðum tíma í rekstrinum. Kaup- félag Borgfirðinga var stórt fé- lag á landsvísu, það var fjórða eða fimmta í röðinni og með fjöldann allan af starfsfólki. Það voru gjarn- an 250-300 manns á launaskrá og kaupfélagið var stærsti vinnuveit- andinn á þessu svæði á þeim tíma. Á þessum tíma breyttist starfsemin mikið. Útibúin á Akranesi, Ólafs- Framhald á næstu síðu Helga og Þórir Páll í gönguferð á Sveinstind. Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.