Heimsmynd - 01.07.1990, Qupperneq 102

Heimsmynd - 01.07.1990, Qupperneq 102
The WorldPaper SKATTASTRÍÐ Bretland: Nefskattur sem allir hata Gjaldið sem gœti fellt ríkisstjórn Thatchers Eftir David Sinclair í London, Bretlandi Skopmynd í nýlegu hefti pólitíska viku- ritsins The Spectator sýnir tvo djöfla sem hafa umsjón með kvalastað helvítis. Annar púkinn er með blað milli hand- anna sem á stendur „Nefskattur" og segir við félaga sinn: „Ég vildi óska að okkur hefði dottið þetta í hug.“ Hugmyndin um nefskattinn sem grimmdarlega og óvenjulega refsingu hefur ekki aðeins hlotið hljómgrunn meðal meirihluta þeirra sem eiga að greiða hann heldur og í innstu kimum stjórnarflokksins, íhaldsflokks Margrét- ar Thatcher forsætisráðherra. Nefskatturinn, sem opinberlega geng- ur undir heitinu samfélagsgjald, var upphaflega hugsaður af íhaldsflokknum sem sanngjarnari kostur en heimilis- gjaldið, skattur á hvert heimili, sem byggða- og héraðsstjómir máttu leggja á fyrir þjónustu sína. Undir gamla heimilisgjaldskerfinu varð ekkja, sem bjó ein, að greiða sama gjald og fjölskylda fjögurra launþega sem bjó í sams konar húsi við hliðina á henni. Með nýja nefskattinum greiðir ekkjan aðeins einn fjórða á við nágrann- ana, því að gjaldið er lagt á hvern þegn yfir 18 ára kosningaaldri (þess vegna nafnið ,,nefskattur“). Þó að sumir greiði þannig minna hef- ur fólk, sem býr eitt á svæðum þar sem heimilisgjöld voru tiltölulega lág, komist að raun um að gjöld þeirra til héraðs- stjórnarinnar hafa tvöfaldast. Pað er auðvelt að gera sér í hugarlund áhrif slíkrar hækkunar á fjölskyldur með miðlungstekjur og böm yfir 18 ára búandi heima og skýrir bæði pólitískt tap íhaldsflokksins og þær borgaralegu óspektir sem gengið hafa yfir Bretland og eru þær verstu sem þar hafa orðið síðan í kreppunni eftir 1930. Vegna þess að hver héraðsstjórn legg- ur skattinn á í samræmi við þarfir byggðarlagsins er nefskatturinn breyti- legur - frá 168 pundum til 770 á ári (17000 til 77000 ísl.kr.). Kröfugöngur og útifundir gegn nef- skattinum hafa hvað eftir annað leitt til óeirða og uppþota á fyrstu mánuðum þessa árs. I London særðust 331 lög- reglumaður og 86 borgarar, og skemmd- ir voru unnar á eignum sem svaraði til milljóna punda virði þegar geysifjöl- mennur mótmælafundur leystist upp í stjórnlausu ofbeldi. Ríkisstjórn Thatchers leitar nú í ör- væntingu að leið sem gert geti nefskatt- inn pólitískt ásættanlegan fyrir næstu þingkosningar, sem fram skulu fara ekki síðar en 1992. Skoðanakannanir og til- færslur á fylgi í héraðsstjórnarkosning- um benda til þess að færu kosningar fram núna mundi stjórnarandstaðan, Verkamannaflokkurinn, vinna yfir- burðasigur. Jafnvel þeir sem greiða minna með nefskattinum en þeir gerðu með gamla heimilisgjaldinu eru þeirrar skoðunar að nefskatturinn sé ósanngjarn, því að hann tekur ekkert tillit til greiðslugetu skattgreiðandans. Eins og Sir George Young, þingmað- ur íhaldsflokksins, komst að orði: „Við höfum komið á kerfi þar sem þeir sem njóta góðs af fyllast sektartilfinningu og þeir sem tapa fyllast heilagri bræði.“ Hugmyndin um nefskatt hefur með öllum einfaldleika sínum, skilvirkni og röksamhengi sýnt sig að hafa einn ban- vænan galla: Hún er alvarleg móðgun við hina sögufrægu bresku tilfinningu fyrir „fair play“ (sanngjörnum leikregl- um).» 102 HEIMSMYND David Sinclair er rithöfundur og blaðamaður með bœkistöðvar í Evrópu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.