Heimsmynd - 01.10.1990, Qupperneq 38

Heimsmynd - 01.10.1990, Qupperneq 38
SJÓNVARP: Nancy á fertugsaldri Einhver vinsælasta framhaldssería í sjónvarpi um þessar mundir, frá Bandaríkjunum via ísland til Evrópu, er þátturinn Á FERTUGSALDRI (Thirty something), sem íslenska sjón- varpið sýnir á sunnudagskvöldum. í Bandaríkjunum fylgjast tvær og hálf milljón áhorfenda með þessum þætti á hverju fimmtudagskvöldi. Perónurnar Hope og Michael, hin ný- skildu Elliot og Nancy, Gary, Melissa og Ellyn eru fólki að góðu kunn, hjónabandserjur þeirra, örðugleikar í starfi, kyn- líf, foreldrar og barnauppeldi. Þeir sem gagnrýna þættina utan Bandaríkjanna segja þá stundum allt of væmna og ameríska. Meira að segja Bandaríkjamönnum blöskrar mörgum hve allt er í raun fullkomið í Á fertugsaldri. Michael er alveg jafnsætur þótt hann sé beiskur þegar fyrirtækið fer á hausinn. Viðbrögð Hope við fósturlátinu voru svolítið ýkt og Ellyn er nokkuð óraunsæ í einkalífinu miðað við árangur á öðrum sviðum. En . . . Einhvern veginn dregst fólk að þessum þáttum og finnur jafnvel til með Nancy sem er orðin einstæð móðir (bóndakona á Skeiðum hleypur alltaf fram í eldhús þegar Elliot hinn óþol- andi birtist), fólk skilur afbrýðisemi Melissu á köflum og þannig mætti áfram telja. Þátturinn vekur með öðrum orðum viðbrögð og svo mikil í heimalandi framleiðanda að hið þekkta tímarit Esquire kaus Nancy, eða leikkonuna Patricu Wettig, konu ársins 1990, í árlegum þætti sínum Women We Love - and women we don’t! Það er Nancy sjónvarpsþáttanna sem tímaritið segist elska en ekki leikkonan sem fæstir vita nokkurn hlut um. Eða eins og blaðið segir orðrétt: „Allt í einu langar okkar til að taka fyrstu lest sem við náum og þjóta til Fíladelfíu (þar á fólkið á fertugsaldri heima), gefa henni glas af köldu Evian (ölkeldu- vatni) og segja henni að þetta verði allt saman í lagi. Leyfðu henni að lifa, (lesist: vera áfram í þáttunum) herra framleið- andi, leyfðu henni að lifa. “ (þegar hér er komið við sögu er Nancy með legkrabba - þáttur 105?) • Njóttu lífsins sem nýr maður með Apollo hár. Hárið er hluti af sjálfum þér í leik og starfi allan sólarhringinn, í sturtunni og í sundi. • Allar upplýsingar í fullum trúnaði og án allra skuldbindinga. • Sendum myndbæklinga, ef óskað er. RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN <;reiil\l\t HRINGBRAUT 119 S 22077 38 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.