Heimsmynd - 01.10.1990, Qupperneq 56

Heimsmynd - 01.10.1990, Qupperneq 56
„Ég er ekki kona sem myndi mæta á mannamót í æpandi kjól,“ segir Elísabet Hilmarsdóttir, deildarstjóri hjá Flugleiðum. HEIMSMYND ræddi við fimm konur sem allar hafa náð langt á vinnumark- aðinum en jafnframt lagt sig fram um að klæða sig persónulega og kvenlega. Þær eru konur og þora að vera það. Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hef- ur skorað karlaveldið á hólm í tvennum skilningi. Hún hefur boðið krafta sína til starfa á Alþingi sem til skamms tíma var eitt helsta vígi karlaveldisins og hún hef- ur hent hefðbundnu dragtinni út í hafs- auga. „Ég hef gaman af litsterkum föt- um, til dæmis ljósrauðu og bleiku," segir Sólveig. „Skæra toppa, blússur og slæður nota ég oft til að lífga upp á föt, til dæm- is getur dökkblár bleiserjakki öðlast nýtt líf sé hann notaður með björtum litum. Litir gefa andlitinu ferskan blæ og geta undirstrikað persónulegan stíl. Hluti af sjálfstraustinu er að vera ánægður með útlit sitt. Ég tel tvímælalaust að sjálfs- traust skili sér í bættum vinnubrögðum. Konur í dag vilja vera kvenlegar, smart í vinnunni og ráða því sjálfar hvernig þær klæða sig.“ Sólveig hefur mjög ákveðnar skoðanir á því hvers konar klæðnaður henti henni og segist ekki telja sig áhrifagjarna. „Pegar ég var yngri fannst mér gaman að því að vera í öðruvísi fötum og gerði jafnvel talsvert af því að teikna föt og láta sauma. I dag held ég hins vegar að ég hugsi mest um notagildi flíkurinnar og ég legg mikið upp úr því að þau föt sem ég kaupi séu vönduð.“ helga Valfells hefur tengst tískuiðnaðinum á annan hátt en lestir því hún vann um tíma hjá tísku- hönnuðinum heims- þekkta Calvin Klein í markaðsþróunardeild eftir að hún lauk námi í hagfræði við Harvard háskóla. Hefur þetta haft áhrif á hana? „Ég eltist að minnsta kosti ekki við ákveðin vörumerki eftir að hafa séð hvernig smurt var að óþörfu á vöruna eingöngu vegna merkisins," segir hún. „Yfirhöfuð má segja að ég reyni að klæðast unglegum en jafnframt vönduð- um fatnaði. Það getur hins vegar verið mjög erfitt að fá slíkan fatnað hér.“ Annars segist Helga vera hálfgerður gallagripur þegar að verslunarferðum kemur því henni finnst langskemmtileg- ast að kaupa sér spariföt. Óhóflegur tími fari því oft í að skoða slíkan fatnað með- an það að kaupa föt til daglegra nota sitji á hakanum. Helga, sem nú vinnur sem ráðgjafi hjá Verðbréfamarkaði íslands- banka, lætur ekki hvarfla að sér að gefa persónulegan stíl upp á bátinn þótt hún hafi haslað sér völl innan bankakerfisins. „Best líður mér alltaf þegar ég er í vönd- uðum og fallegum fötum, þó auðvitað geti verið gaman að fara stöku sinnum í gallabuxur og stóra peysu.“ Aukahlutir eru áberandi hluti af stíl Helgu. Sjálf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.