Heimsmynd - 01.10.1990, Síða 71

Heimsmynd - 01.10.1990, Síða 71
Jack Nicholson. Kvennakóngurinn Ryan O’Neal kokkálaði sambýliskonu Nicholsons, Anjelicu Huston. Jack varð sár. eitthvert frægasta flopp kvikmyndasögunnar er hann gerði myndina Heaven Can Wait. Listrænn áhugi var enginn í þess- ari mynd. Áhugi Beattys fólst í því að ná aftur í Julie Christie, sem hann útvegaði aðalhlutverkið í myndinni. En honum tókst ekki að krækja aftur í Julie. Hún var of sár yfir því þegar hann hélt framhjá henni með Britt Ekland og Goldie Hawn. Eins og sést á þessum strengjum má vart á milli sjá hvor þessara kvennakónga hefur hinn fagurfræðilega vinning. Peir hafa greinilega nokkuð ólíkan smekk en strengjast þó meðal annars saman í gegnum sitt hvora höndina á Joan Collins (sem aftur strengist handalaust við Harry Belafonte). Vinninginn í fruntaskap hefur þó Beatty áreiðanlega, því hann sagði Nata- lie Wood upp á eftirfarandi hátt: Hann bauð henni út að borða, fór síðan á salernið á veitingastaðnum og Natalie beið lengi eftir honum. En það sást ekki framar af honum tangur eða tetur. Hann hafði horfið á braut með stúlkunni í fataheng- inu (nánar tiltekið hattageymslunni). 2. James Bond. Á meðan Kasanóva þurfti að hafa nokk- uð fyrir því að komast yfir konur, er James Bond svo glæsilegur að konur eru í því að reyna að komast yfir hann (eða undir hann). Mótleikur hans, til þess að fá ekki of stórt kal á sálina vegna gassagangsins í kvenfólkinu, er að gefa aldrei neitt af til- finningum sínum. Bond er mjög metnaðar- fullur atvinnumaður á sínu sviði (njósnum) og lætur ekkert trufla sig í að ná árangri í starfi. Konur eru aukageta þegar hann á frí. Eitt þekktasta dæmið um slíka Kasanóva- týpu var John F. Kennedy. Pegar hann tók við forsetaembættinu í Bandaríkjunum var fólki ljóst að stjórn hans myndi gera það sama fyrir kynlífið og fyrrverandi stjórn hafði gert fyrir golfíþróttina. John og Ró- bert bróðir hans voru kviðmágar vegna konunnar sem gekk svo illa að halda í menn: Marilyn Monroe. Robert strengdist svo einnig þeim þúsund konum sem Elvis Presley var með áður en hann gifti sig. Presley var fljótur að ná þúsund kvenna markinu því hann fiplaði þrjár konur á dag. Millifipill Roberts og Presleys var kynbomban Jayne Mansfield. Marylin Monroe strengdi Kenn- edy bræðurna að sjálfsögðu við leikritaskáldið Arthur Miller, kvikmyndasnillinginn Orson Welles og eignimann Simone Signoret, Yves Montand. Welles strengdi þá síðan við aðra kynbombu með fipli sínu við Ritu Hayworth. 3. Hinn rómantíski. Pað sem stöðvar hinn rómantíska í því að kynnast stóru ástinni er áhersla hans á tilhugalífið. Honum þykir svo vænt um þennan fasa að hann heldur sig við hann og ekkert annað. Ef hann kynnist konu nánar en í þrjár vikur kemur upp staða sem hann mundi kalla vandamál. Kon- an gæti farið að gera kröfur til hans og vandmál gætu komið upp í tilfinningalífinu og það er engin gamanstaða fyrir mann sem flýr öll vandamál. Þar eð rómantíkerinn gefur sér aldrei tíma til að kynnast neinni konu náið, er honum lífsnauðsyn- legt að kunna vel skil á öllum tæknihliðum kynlífsins. Hann veit ekki að best er að kynnast leyndarmálum kynlífsins á löngum tíma með einni konu. Vegna þessa gats í kynmenntun Liza Minelli. Joan Collins: „Ég er klámkjaftur, frjálslynd og kynþokkafull og geri það sem ég vil.“ Joan, Barbra Strelsand og Britt Ekland fipluðu mestu kyntröllin í Hollywood: Ryan O'Neal og Warren Beatty. Barbra Streisand (hreðjabryðja): „Hvar varst þú í gærkvöldi?" Ryan O’Neal: „Ég skrapp til Lizu Minelli. En þú?“ „Richard Gere kom í heimsókn”. KASANÚVA-DULDIN OG MANNGERÐIRNAR SEX 1. Flagarinn. Fyrir honum eru konur það sama og blóm eru fyrir býflugur: Hann hoppar þindarlaust á milli kvenna og stoppar mjög stutt við. 2. James Bond. Eltir ekki konur, lætur þær elta sig. Vinnan gengur fyrir öllu. Konur eru stundargaman. 3. Hinn rómantíski. Kvennaveiðimaður sem er sér- fræðingur í veiðitækni. Aðalveiðitækin: Kertaljós, blóm, góður matur og fölsk aðdáun á konunni. 4. Heimilismaöurinn. Vill öryggi heimilisins en ekki vandamál sem fylgja sambúð. Flýr strax af hólmi þegar erf- iðleikar steðja að. 5. Loddarinn. Nægir ekki eiginkonan, verður að hafa viðhald. Pað er honum léttir ef þær vita hvor af annarri. Slíkt gefur honum leyfi til að lifa „tvíkvænis" lífi. 6. Kvennabósinn. Getur verið í löngu hjónabandi en þó aldrei án þess að halda ríkulega framhjá. Harðsvíraðir eiginhagsmunaseggir án snefils af sjálfstjórn eða hagnýtri siðfræði. HEIMSMYND 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.