Heimsmynd - 01.10.1990, Síða 74

Heimsmynd - 01.10.1990, Síða 74
ÍSLENSK ÆTTARSAGA yrarbakki er kauptún með gamla sál. Pegar maður leggur leið sína inn í plássið finn- ur maður fyrir einhverjum seyði. Sagan er þar á kreiki, stór- brotin baráttusaga fólks sem háði bardaga við náttúruöflin en gerði einnig kröfu um menningu. Eyrarbakki er ólíkur öðrum þorpum á Islandi, hann er öðruvísi en Ólafsvík, Hofsós eða Eskifjörður, kannski minnir hann helst á jóskt þorp á flötu landi við óendanlegt hafið. Stuttu eftir að komið er inn í þorp- ið verða þrjú hús fyrir augum á hægri hönd, þau standa í röð og áður lágu einar traðir heim að þeim öllum. Þetta er Mundakot, eitt af hinum fornu býlum á Eyrarbakka, þar hef- ur sama ættin búið í minnsta kosti þrjú hundruð ár, harðgerir sjógarpar og húsfreyjur. Ur vestasta húsinu í Mundakoti er upprunninn einn af kraftaverkamönnum íslenskrar menningar á 20. öld, Ragnar Jónsson, kenndur við Smára. Hann erfði orkuna sem forfeður hans beittu í glímunni við Ægi konung en notaði hana til þess að draga annars konar afla en fisk á land og sá afli varð mikill áður en lauk. Ragnar í Smára var einhver margbrotnasti og sérkennilegasti athafnamaður Is- lands. Hann var kominn af rismiklu fólki og systkini hans voru öll stór í sniðum, hvert á sinn hátt, þó að ekki yrðu þau lands- fræg eins og hann. Og nú eru börn þessa fólks á miðjum aldri, flest hörkudugleg, hvort sem þau vinna við fisk, smíðar, lækn- ingar eða listir. Þar er meðal annarra einn landsfrægur eld- hugi, Jón Óttar Ragnarsson. Hér verður sagt frá foreldrum Ragnars í Smára, systkinum hans og afkomendum þeirra. Ragnar Jónsson ungur maður. skáld og Árni Kristjánsson píanóleikari. eftir GUÐJÓN FRIÐRIKSSON 74 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.