Heimsmynd - 01.10.1992, Side 46

Heimsmynd - 01.10.1992, Side 46
Samband Bergþóru og Hallgerðar í Njálu er ein minnisstæðasta óvin- átta íslenskra bókmennta og þó víðar væri leitað. Fræg er sagan þegar Skáld Rósa hitti Agnesi ástkonu og bana- hvað fínnst konum um aðrar konur? mann Natans elskhuga Rósu og vísan sem hún kastaði fram af því tilefni. En ef ekki væri fyrir Natan hefðu þessar tvær skáldkonur vísast til getað orðið ágætis vinkonur. Karlakona og konukona voru hugtök notuð í nýlegri grein í tímaritinu Esquire, ekki þó í þeim skilningi sem Brókar Auður í Laxdælu var kölluð karl- kona, nær hefði verið að kalla Brókar Auði konukonu, samkvæmt skilgrein- ingu feministans Elizabeth Kaye. En var Agnes karlakona eða Rósa? En hvað um Rósu, Bergþóru, Hallgerði, Agnesi og Brókar Auði nútímans? eftir Þóru Kristínu Asgeirsdóttur

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.