Heimsmynd - 01.10.1992, Side 66

Heimsmynd - 01.10.1992, Side 66
eftir Braga Ólafsson Ein skemmtilegasta ævisaga sem undirritað ur hefur lesið er sjálfsævisaga bandaríska jazzsnillingsins Charles Mingus. Bók- in ber nafnið Beneath the Underdog, sem á íslensku gæti útlagst Lægra settur ✓ en sá allra aumasti! Eg fór að rifja hana aðeins upp um daginn og í framhaldi af því að velta fyrir mér hvernig komið væri fyrir jazz- fólki í dag miðað við kjör þ ess og kringum- stæður í Bandaríkjun- um á þeim tíma sem bókin segir frá, eða upp úr seinna stríði og til miðs sjöunda áratugarins. Charles Parker lifði hraðast allra. Krufning leiddi í Ijós að á 35 árum hefði hann lifað ein 60. [tónlist] ofverndiin jazzins?

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.