Heimsmynd - 01.10.1992, Side 69

Heimsmynd - 01.10.1992, Side 69
is enn ... eftir Auðbjörgu Halldórsdóttur Klassískir tónar flæddu á móti mér þar sem ég gekk inn í þröngt húsasundið af götu í miðbænum. Ég gekk á hljóðið, nokkurn veginn viss um að tónaflóðið myndi leiða mig að dyrum Maríu Gísladóttur, ballerínu og nýráðins list- dansstjóra Islenska dansflokksins. Það stóð heima. María Gísladóttir opnaði dyrnar á litla gráa húsinu og bauð mig velkomna með kossi - óneitanlega hlýlegri móttökur en maður á að venjast við hliðstæð tækifæri. En, eins og ég smám saman sannfærðist um, lýsandi rrir opinskátt og vingjarn- :t viðmót Maríu.

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.