Heimsmynd - 01.10.1992, Qupperneq 75

Heimsmynd - 01.10.1992, Qupperneq 75
leiðrétt á eftir. Svo skrifa ég þetta allt saman oft upp á nýtt og vinna af þessu tagi verður að vera samfelld. Það er slæmt að verða fyrir stöðugum truflunum. Annars get ég eiginlega ekki sagt að sé nein al- gild regla í því hvernig ég vinn. Það kemur fyrir að ég hugsa hverja setningu fyrir sig og lýk henni. Ég skrifa í eina til sjö klukkustundir á dag. Það koma tímabil þar sem ég virðist geta skrifað stanslaust en þess á milli hleypur tregða í allt saman. Það er líka truflun í ferðalögum. Ég er orðinn þekktur heima í Noregi og þar er ætlast til að ég taki þátt í ansi mörgu. Ég er kannski linur við að segja nei og hef gaman af því að hitta fólk. Stundum finnst mér þó að ekkert sé upp úr flækingnum að hafa annað en truflun og það fer líka svolítið í taugarnar á konunni og börnunum hvað ferða-lögin vilja verða mikil. Auðvitað kynnast rithöf-undar á þessum ferða-lögum og það getur verið mikilvægt en við erum ekkert öðruvísi en aðrir að því leyti að við veljum okkur ekki vini útfrá starfi. Trésmiðir velja sér ekki heldur eintóma trésmiði að vinum. Hvað norska menn- ingu varðar almennt þá held ég að staða hennar sé sterk. Auðvitað vildi ég helst eins og allir aðrir listamenn að ástandið í menningu og listum væri svolítið betra en hvað sem því líður er staðan sterk og ég held að norskri menningu sé engin hætta búin af Evrópusamstarfi í nokkurri mynd eða auknu sambandi milli þjóða. Ég skrifa vegna þess að það mín aðferð við að vera til. Það er það sem ég kann. Ég held að fólk sé hrifið af sögum. Ég þarf ekki á neinum flók- nari ástæðum að halda. Ég hef verið spurður að þv hvort ég ekki tekið neitt alvarlega eða hvers vegna ég leyfi mér að skopast að alvar- legustu hlutum. Þá spyr ég á móti: Er eitthvað í sjálfu sér alvarlegt og eitthvað skoplegt? Er ekki alltaf um túlkun að ræða? Ég gæti sagt sem svo að rithöfundarstörf mín væru sprottin af persónulegri bilun eða misskilningi en þau myndu lítið breytast við það? Ég ber virðingu fyr- ir mínu starfi og þess vegna gengur það vel. f Noregi hafa flestir áttað sig á því að tilteknum þáttum hvers einasta samfélags er ekki ætlað að skila beinum arði. Við fáumst til dæmis ekki við geðlækningar til þess að verða rík. Fangelsin hafa heldur ekki verið reist í ágóðaskyni. Atvinnugreinar sem fást við sinnu á öðru fólki eru ekki byggðar upp til þess að græða einhverjar krónur og þannig er því einnig háttað með stóran hluta af menningar- lífinu. Og séu menn á því að menningarlífið sé mikilvægt þá ættu menn að gera menn- ingu aðgengilega og ekki láta menningarneyslu þjóð- arinnar stranda á fjár- málaviðhorfum.Það má ef til vill segja að rithöfundar njóti ekki sömu virðingar í Noregi og á íslandi en í Noregi eru lagðir fram peningar til menningar- mála og þau eru þannig séð mikils metin. Bóka- söfn eru til mikils sóma í Noregi svo að nokkuð sé nefnt og þar eru bók- menntir ekki skattlagðar. Ég sem er útlendingur hlýt að spyrja hvort það sé þá eftir allt saman lygimál að fslendingar séu bók- menntaþjóð úr því að bók- menntir eru skattlagðar eins og raun ber vitni.B HEIMSMYND: BONNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.