Heimsmynd - 01.10.1992, Qupperneq 77

Heimsmynd - 01.10.1992, Qupperneq 77
„Kynlíf hennar tengist fyrst ogfremst Kvennabúrinu og þessum gyðingi. “ Tinna Gunnlaugs- dóttir og Valdimar Orn Flygenring í Svo á jörðu sem á himni. sig í Hrafninn flýgur og í kvikmyndinni: „I skugga hrafnsins“ sem mér fannst eins og fleirum að hefði átt að heita: „Hrafninn snýr aftur“ er handritsgerð öll hin undarlegasta. Reyndar er ekki hægt að líta framhjá því að á sínum tíma var gerð kvikmynd sem hét Utlaginn. Þar var handritsgerð mjög góð. Þeir sem kornnir eru til ára sinna eins og sá sem þetta ritar muna að þar var fjall- að um Gísla sögu Súrssonar og kvikmyndin hlaut einkar góða aðsókn hér heinra á Islandi vegna þess að mönnum þótti Islendingasögunum sómi sýndur og rétt með þær farið. Erlendis var hins vegar fussað og sveiað nenra helst í háskólum sem hafa lagt áherslu á miðaldafræði. Sú nrynd var með öðrum orðum heimóttarleg og „rétt“ en ekki vinsæl og mér er ekki kunnugt um að hún hafi fengið nokkur verðlaun. Þá nrynd mátti kannski telja nreð bernskusporunum í íslenskri kvik- myndagerð enda fjármögnun og skipulag allt að hætti eyjarskeggja. Nú er öldin önnur. Það er verið að gera samstarfskvikmyndir sem erlendir aðilar fjármagna að miklu leyti. Nú eru íslenskir kvikmynda- leikstjórar sanrbærilegir við hverja aðra á markaðnum. Hér er kannski komið að kjarna málsins. Islenskar kvikmyndir hafa þá sérstöðu í íslenskri menningu að þær fara meira og minna út fyrir landsteinana. Það er þess vegna í kvikmyndunum sem ímynd þjóðarinnar birtist þessa dagana. Stefnan virðist ætla að verða sú að laga sögu og menn- ingu að misskilningi og vanþekkingu útlendinga í von um vinsældir og skjóta sölu frekar en reisa óbrotgjarna minnisvarða yfir hetjur gull- aldarinnar. Mér er næst að halda að þetta sé þó ekki á alveg á hreinu. Meðan kvikmyndagerðarmenn eru að drekkja hver öðrum í skjalli og raupi en forðast hlutlæga umræðu er hætt við að oft lendi inn í myndir þeirra atriði sem ekki eiga saman. Það getur verið undur fallegt að horfa af rammíslenskri bjargbrún og samræði karls og konu getur líka orðið öllu öðru fegurra en um standbergsatriðið í mynd Kristínar mætti kannski nota norskt orðatiltæki sem lauslega þýtt myndi hljóða ein- hvern veginn svona: Það er óþarft að setja mikið smjör á fleskið. Hins vegar getur mæta vel verið að þetta höfði til þjóða sem telja að Islendingar séu svo „náttúrulegir“, ósiðmenntaðir og ekta að þeim sé ekkert kærara en ríða um hengiflug og það kann að hafa góð áhrif á ferðamannaiðnaðinn. Svipaða sögu er reyndar að segja af „sögunni" í myndum Hrafns Gunnlaugssonar. Þeir sem eru að farast undir oki siðmenningarinnar geta fengið villimennsku hjá Hrafni eina kvöld- stund, og það gildir raunar um fjölmarga erlenda kvikmyndaleik- stjóra. Eins og áður var getið hafa kvikmyndaleikstjórar okkar nú orðið svipaða aðstöðu og aðrir og eru að sinna svipuðum málum. Við hljótum að gera þá kröfu að þeir séu sanrbærilegir við þá bestu annars staðar í heiminum. Annað væri lítilsvirðing. Það er ekki lengur hægt að segja að gagnrýni á íslenskar kvikmyndir sé öfundaræði eða veiðiskapur. Sé gagnrýnin röng mun hún falla um sjálfa sig fýrr eða síðar. Hins vegar er ekki þroskavænlegt fýrir fullorðna að reyna að banna eða stöðva umræðu. Það getur verið verjanlegt að hlífa við- kvæmum börnum en í íslenskri kvikmyndaframleiðslu hafa bernsku- sporin löngu verið stigin. Nú er að standa sig.M HEIMS 77 MYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.