Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Qupperneq 34
Gísli Sigurjónsson. Sat SVS 1923—2Jf. F.
14. 9. 1904 að Bakkagerði í Reyðarfirði og
uppalinn þar. For.: Sigurjón Gíslason, f. 27.
4. 1870 í Stóru-Breiðuvík, bóndi og útgerð-
armaður að Bakkagerði, d. 24. 7. 1963, og
Anna Guðný Stefánsdóttir, f. 17. 6. 1873
að Jórvík í Breiðdal, S.-Múlasýslu, húsmóð-
ir, d. 17. 8. 1952. Maki 18. 5. 1929: Guðný
Rakel Hulda Jónsdóttir, f. 3. 9. 1908 að
Krossi í Berufirði, d. 31. 12. 1976. Börn:
Anna Elín, f. 29. 4. 1930, húsmóðir, d. 20.
4. 1974, Guðbjörg, f. 1. 6. 1933, húsmóðir,
Sigurjón, f. 27. 4. 1940, húsasmíðameistari,
Birna María, f. 4. 10. 1946, húsmóðir, Edda
Vilhelmína, f. 23. 2. 1951, húsmóðir. —
Stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum
1921—22. Alla tíð verið bóndi og útgerðar-
maður að Bakkagerði. Var oddviti Reyð-
arfjarðarhrepps 1950—58, formaður Bún-
aðarfélags Reyðarfjarðar 1969—71, for-
maður Áfengisvarnarnefndar Reyðarfjarð-
arhrepps frá stofnun hennar. Aðrar heim-
ildir: Sveitir og jarðir í Múlaþingi.
Gissur Þorsteinsson. Sat SVS 1923—21f. F.
8. 4. 1903 að Unhól í Þykkvabæ en uppal-
inn í Álfhólahjáleigu í Vestur-Landeyjum,
d. 26. 2. 1975. For.: Þorsteinn Jónsson, f.
2. 10. 1872, bóndi í Voðmúlastaðahjáleigu,
nú Bólstaðir, í Austur-Landeyjum, d. 5. 11.
1954, og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 22. 6.1862,
húsmóðir, d. 17. 10. 1947, þau hjón bjuggu
síðast í Vestmannaeyjum. Maki I 16. 10.
1931: Nanna Gunnarsdóttir, f. 15. 9. 1903
í Vík í Mýrdal, þau slitu samvistum. Maki II
30