Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 38
Jón Sigtryggsson. Sat SVS, óreglulegur
nem. í e.d. 1923—24- F. 8. 3. 1893 á Syðri-
Brekkum í Akrahreppi, Skagafirði. Uppal-
inn á Framnesi í sömu sveit, d. 3. 12. 1974.
For.: Sigtryggur Jónatansson, f. 12. 11.
1850 á Litla-Árskógi, Árskógsströnd, bóndi
á Framnesi, d. 30. 3. 1916, og Sigurlaug Jó-
hannesdóttir, f. 8. 9. 1857 á Dýrfinnustöð-
um í Skagafirði, húsfreyja á Framnesi, d.
11. 1. 1939. Maki 17. 5. 1925: Ragnhildur
Pálsdóttir Leví, f. 15. 1. 1895 á Heggsstöð-
um í V.-Húnavatnssýslu, húsmóðir, d. 13.
2. 1970. Börn: Ingibjörg Pála, f. 24. 5. 1926,
félagsráðgjafi á Kleppsspítalanum, Sigur-
laug, f. 21. 8. 1927, húsfreyja, Páll Leví, f.
25. 8. 1928, d. 23. 4. 1941, Sigrún Trygg-
vina, f. 24. 6. 1931, lyfjafræðingur, Guðný,
f. 11. 10. 1932, d. 10. 4. 1937. - Varð bú-
fræðingur frá Hólaskóla 1913, nám í lýð-
háskóla í Askov í Danmörku 1921—23. Var
bóndi á Framnesi í Akrahreppi 1913—20 og
barnakennari í sömu sveit 1915—17. Kynnti
sér sauðfjárrækt í Noregi 1920—21. Vann
við jarðrækt og nautgriparækt í Dan-
mörku á sumrum 1921—23. Bústjóri í
Hjarðarholti í Dölum 1924—25. Forstöðu-
maður og kennari við unglingaskóla á Hofs-
ósi 1925—26. Fangavörður við Hegningar-
húsið í Rvík 1. 7. 1929 til 31. 12. 1947, þar
af yfirfangavörður 1935—47. Settur for-
stjóri Vinnuhælisins á Litla-Hrauni mars—
júní 1939. Dóm- og skjalavörður í Hæsta-
rétti 1. 1. 1948 til 1. 7. 1959. Falið af Stór-
stúku Islands, með leyfi dómsmálaráðherra,
að koma á fót drykkjumannahæli að Kumb-
aravogi við Stokkseyri og var forstöðu-
maður þess frá stofnun, 1942—44. Vara-
34