Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Qupperneq 42
—63 og jafnan varaoddviti. 1 skattanefnd
Loðmundarfjarðarhr. 1954—63, í fræðslu-
ráði N.-Múlasýslu 1947—51. Ritstýrði á
árunum 1933—34 vélrituðu skólablaði, sem
börn í Hvalfjarðarstrandarskóla gáfu út.
Skrifaði mikið í nemendablöð meðan á
námi stóð og notaði í SVS höfundarnafnið
Gréta Lind. Hefur birt smásögur í blöðum
og tímaritum. Hefur teiknað og saumað
mikið af myndum og veggdreglum. Aðrar
heimildir: Kennaratal á Islandi og Bergs-
ætt.
Ólafur Magnús Tryggvason. Sat SVS 1922—
2lf. F. 9. 1. 1905 að Valshamri í Geiradals-
hreppi, A.-Barðastrandarsýslu, uppalinn að
Gufudal í A.-Barðastrandarsýslu og Kirkju-
bóli í Eyrarhreppi, N.-lsafjarðarsýslu. For.:
Tryggvi Ágúst Pálsson, f. 12. 8. 1873 að
Auðunarstöðum í Húnavatnssýslu, bóndi,
kennari og sveitarstjórnarmaður á Vals-
hamri, Gufudal, og lengst af á Kirkjubóli,
d. 5. 8. 1963 í Reykjavík, og Kristjana Sig-
urðardóttir, f. 4. 3. 1872 að Húnsstöðum,
A.-Hún., uppalin að Kjalarlandi í sömu
sýslu, húsmóðir, d. 18. 11. 1958. Maki 24.
3. 1928: Jensína Gunnlaugsdóttir, f. 4. 4.
1907 að Efstabóli í önundarfirði, húsmóðir.
Börn: Sverrir Sigurður, f. 15. 6. 1928, verk-
fræðingur, Kristjana Edda, f. 2. 5 1930,
hjúkrunarkona, d. 1957, Þórhallur Gunn-
laugur, f. 13. 6. 1931, byggingameistari,
Ólafur Tryggvi, f. 25. 4. 1933, garðyrkju-
bóndi, Brynja Kolbrún, f. 22. 5. 1936, kenn-
ari, Snorri Jens, f. 29. 8. 1944, rafvirkja-
meistari. — Var bóndi ásamt ýmsum öðr-
um störfum 1924—46 í Hnífsdal, en lengst
38