Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 51
R. Jónsdóttir, f. 4.1.1886 í Flatey á Breiða-
firði, húsmóðir, d. 22. 2. 1969. Maki 7. 12.
1940: Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 12. 11.
1915 á ísafirði, húsmóðir. Barn: Sigurður,
f. 22. 1. 1950, nemi í arkitektúr. — Stund-
aði nám í Gagnfræðaskóla Rvíkur. Vann
hjá Verslun 0. Ellingsen í Rvík 1935—45,
hjá KRON 1945—68. Framkvæmdastjóri
vikublaðsins „Nýtt land, frjáls þjóð“ 1968—
74, hefur síðan unnið hjá Innkaupasam-
bandi bóksala. Sat í stjórn Verslunarmanna-
félags Rvíkur 1945—47, í stjórn Landssam-
bands ísl. verslunarmanna 1957—67. Hefur
unnið að málum Breiðfirðingafélagsins auk
ýmissa annarra félagsstarfa, s. s. í stjórn-
málafélögum.
Björn Jónsson. Sat SVS 1933—31}. F. 15. 6.
1911 að Kirkjubóli í Stöðvarfirði, S.-Múl.
og uppalinn þar. For.: Jón Björnsson, f.
12. 1. 1870 í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði,
bóndi og hreppstjóri á Kirkjubóli, d. 19.
8. 1949, og Jónína Þorbjörg Erlendsdóttir,
f. 24. 6. 1882 á Kirkjubóli, d. í sept. 1967.
Maki 13. 4.1947: Borghild Katrina Jónsson,
f. 8. 8. 1919 á Viðareiði í Færeyjum. Börn:
Anna, f. 26. 12. 1947, Nína, f. 4. 6. 1949,
Jón, f. 13. 7. 1955, Ásgerður Erla, f. 7. 10.
1957. — Stundaði nám í Alþýðuskólanum
á Eiðum 1929—31, lauk kennaraprófi 1940,
sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku
1947. Var kennari á Stöðvarfirði 1931—33,
í Breiðdal., S.-Múl., 1940—43, á Raufarhöfn
1943—44, við Barna- og unglingaskólann á
Seyðisfirði 1944—53, skólastjóri við Barna-
skólann í Vík í Mýrdal 1956—72. Var í árs-
47