Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Page 55
starfaði einnig í Félagi forstöðumanna
sjúkrahúsa 1960—72. Stundaði íþróttir frá
1923 fram um 1973. Hafði mikinn áhuga
fyrir garðyrkjustörfum, blóma- og trjá-
ræktun.
Ólafur Gunnlaugur Guðmundsson. Sat e.d.
SVS 1933-34. F. 24. 7. 1914 að Melum í
Árneshreppi í Strandasýslu og uppalinn
þar. For.: Guðmundur Guðmundsson, f. 15.
6. 1869 að Melum, bóndi þar, d. 1. 10.
1923, og Elísabet Guðmundsdóttir, f. 31.
12. 1878 í Ófeigsfirði í Árneshreppi, d. 1.
9. 1965. Maki 16. 11 1946: Þórdis Steins-
dóttir, f. 12. 10. 1920 í Hafnarfirði. Barn
fyrir hjónaband: Geir Arnar, f. 30. 7. 1943,
prófessor í verkfræði. Móðir: Sigurrós Odd-
geirsdóttir. Börn með maka: María Þórdís,
f. 30. 5. 1946, B. A., frönskukennari, Guð-
mundur Steinn, f. 23. 8. 1947, skrifstofu-
maður. — Stundaði nám í tvo vetur á Hér-
aðsskólanum að Reykjum í Hrútafirði.
Starfaði á endurskoðunarskrifstofu Björns
Árnasonar 1934—35, tollvörður í Hafnar-
firði síðan 1935, nú deildarstjóri. Sat í
stjórn íþróttabandalags Hafnarf jarðar 1944
—54, í útgerðarráði Bæjarútgerðar Hafn-
arfjarðar 1950—54, í stjórn Byggingarfé-
lags alþýðu í Hafnarfirði 1948—75, í stjórn
verkamannabústaða í Hafnarfirði síðan
1971, endurskoðandi Kf. Hafnfirðinga
1957—75, í stjórn Rauða krossdeildar Hafn-
arfjarðar síðan 1947, er í framkvæmda-
stjórn St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Son-
ur, Guðmundur Steinn, sat skólann 1970
-72.
51