Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Qupperneq 57
1930—33. Hefur lengst af stundað sjó-
mennsku og verkamannavinnu, lagði nokk-
uð stund á rófna- og kartöflurækt á árun-
um 1955—70. Hefur verið sjúklingur frá
1970.
Jóhannes Bjarnason. Sat SVS 1933—31f. F.
17. 6. 1909 að Sleggjulæk í Borgarfirði og
uppalinn þar, d. 17. 2. 1978. For.: Guðlaug-
ur Bjarnason, f. 14. 11. 1858 í Borgarfirði,
bóndi, d. 17. 6. 1916, og Gróa Guðnadóttir,
f. 24. 10. 1867 í Borgarfirði, húsmóðir, d.
27. 3. 1944. Maki 8. 9. 1938: Guðríður Páls-
dóttir, f. 26. 7. 1911 að Seljalandi í Fljóts-
hverfi, húsmóðir. Börn: Kolbrún, f. 22. 4.
1940, Svanhildur, f. 7. 8. 1944, Bjarni, f. 24.
11. 1946. — Stundaði nám í Haukadal 1927
—29 og í Héraðsskólanum í Reykholti 1931
—32. Vann ýmis störf eftir skóla, stofnaði
Rammagerðina í Hafnarstræti 19 í Rvík
1942 og starfaði þar síðan sem verslunar-
og iðnaðarmaður. Lagði talsvert stund á
iþróttir og söng.
Jón Sveinsson. Sat SVS 1933—34- F. 3. 9.
1914 að Hofi í Álftafirði., S.-Múl., og upp-
alinn þar. For.: Sveinn Sveinsson, f. 26. 10.
1867 að Hofi í öræfum, bóndi á Hofi í Álfta-
firði, d. 1945, og Kristín Antoníusdóttir, f.
2. 2. 1873 að Þormóðshvammi í Álftafirði,
S.-Múl., húsmóðir, d. 1942. Maki 17. 7.
1954: Anna Guðrún Helgadóttir, f. 24. 7.
1920 að Rútsstöðum í Eyjafirði, húsmóðir,
unnið við hjúkrun í ígripum. Börn: Helga
Kristín, f. 18. 12. 1955, Hulda, f. 11. 5. 1963.
53