Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 63
Unnur, f. 30. 7. 1939, fiskifræðingur. — Tók
gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Rvíkur
(Ágústarskóla) 1932 og einkatíma í ensku
og píanóleik. Starfaði sem bókhaldari og
launagjaldkeri hjá Strætisvögnum Rvíkur
í 16 ár, bókari í Bílasmiðjunni hf. í 5 ár,
hjá Steinavör hf. í 9 ár og Pétri Snæland
hf. í 3 ár, gjaldkeri hjá Sænsk-ísl. frysti-
húsinu í 3 ár, er nú bókari hjá Leðuriðj-
unni hf. Var um tveggja ára skeið formað-
ur í Náttúrulækningafélagi Rvíkur. Helstu
áhugamál eru tónlist og trjárækt. Bróðir,
Gunnar Reynir Magnússon, sat skólann
1944—46.
Svavar Hjalti Guðmundsson. Sat SVS 1933
—34. F. 5. 4. 1913 að Lögbergi í Seltjarnar-
neshreppi. For.: Guðmundur H. Sigurðs-
son, f. 17. 12. 1876, bóndi á Lögbergi, d. 4.
11. 1957, og Helga Árnadóttir, f. 29. 12.
1879, d. 4. 1. 1970. Maki I 1942: Arnbjörg
Markúsdóttir, f. 9. 3. 1924, slitu samvistum
1949. Maki II1951: Mable, f. Goodall, f. 10.
3. 1913 í Skotlandi, d. 22. 12. 1967. Börn
með maka I: Helga Jóhanna, f. 20. 8. 1942,
tannsmiður í Svíþjóð, Sœvar Geir, f. 29. 1.
1944, vélstjóri, Guðmundur Helgi, f. 10. 2.
1948, rafeindaverkfræðingur. — Sat Vél-
skóla Islands, öll stig, 1964—69, verkstjóra-
námskeið í jan. 1963, einnig sótt ýmis
námskeið í stjórnun. Var sjómaður á ísl.
og erl. skipum 1929—46. Rak verslunina Ás
í Rvík 1946—64. Síðan vélstjóri hjá Skipa-
deild SlS í IV2 ár. Vélstjóri hjá sænska
skipafélaginu Broström til 1978. Síðan vél-
stjóri hjá Skipadeild SlS.
59