Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 85
ur hjá Loftleiðum 1954—58 og á Keflavík-
urflugvelli 1959—64. Afgreiðslu og skrif-
stofumaður hjá Skóbúð Austurbæjar 1964
— 75, hjá Rafmagnsveitu Rvíkur frá 15. 7. >
1975. Var í stjórn Knattspyrnufélagsins
Fram 1950—60, form. 1954—55. Hefur starf-
að að félagsmálum knattspyrnudómara um
þrjátíu ára skeið og form. Knattspyrnu-
dómarasambands Islands 1978—79. Á sæti
í fulltrúaráði Starfsmannafélags Rvíkur-
borgar.
Klara Isfold Jdnatansdóttir. Sat SVS 19Jf2
-Iflf. F. 21. 7. 1918 að Skálá í Sléttuhlíð,
Skagafirði, uppalin í Málmey á Skagafirði
hjá Franz Jónatanssyni og Jóhönnu Gunn-
arsdóttur. For.: Jónatan Jónatansson, fyrr-
um bóndi að Mannskaðahóli í Skagafirði,
d. 1920, og Björg Guðný Jónsdóttir, d. 1976.
Maki 31. 12. 1947: Ketill Hilmar Símonar-
son, f. 5. 7.1919 að Kaðalssíöðum á Stokks-
eyri, vélstjóri. Börn: Viktoría Kolfinna, f.
10. 6. 1946, gjaldkeri, Hildur Þyri, f. 30. 7.
1947, húsmóðir, Baldur Símon, f. 15. 9.
1949. — Stundaði nám við Héraðsskólann
að Laugarvatni 1940—42, skrifstofustörf
hjá Kf. Árnesinga á Selfossi 1944—46 og
aftur frá 1964, annars stundað húsmóður-
störf. Helstu tómstundastörf: Blóma- og
garðrækt.
Kristín GuSmundsdóttir. Sat SVS 19Jf2—JfJf.
F. 18. 7. 1923 að Harðbak á Melrakkasléttu
og uppalin þar. For.: Guðmundur Stefáns-
son, f. 13. 7. 1885 að Skinnalónsá á Mel-
6
81