Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Side 89
ir, einkum sund en einnig frjálsar íþróttir
(hlaup og stökk) og tekið þátt í handbolta
og körfubolta, hefur síðustu ár lagt stund
á hestamennsku. Faðir, Sigurður Hólm-
steinn Jónsson, sat skólann 1919—20. Aðr-
ar heimildir: Læknar á Islandi, I. bindi bls.
557, Isl. samtíðarmenn, II. bindi bls. 77.
Oddgeir Pálsson. Sat SVS 1942—44- F. 22.
12. 1923 í Vestmannaeyjum og uppalinn
þar. For.: Páll Oddgeirsson, f. 5. 6. 1888 að
Kálfholti á Rangárvöllum, kaupmaður og
útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, d. 24.
6. 1971, og Matthildur Isleifsdóttir, f. 7. 5.
1900 í Vestmannaeyjum, húsmóðir, d. 29.
8. 1945. — Gagnfræðingur frá Gagnfræða-
skóla Vestmannaeyja, var á verslunarnám-
skeiði í Danmörku og vann þar um tíma
við skrifstofustörf. Vann nokkur ár hjá
Almennum tryggingum hf., rak síðan
ásamt föður sínum verslun á Keflavíkur-
flugvelli. Fluttist til Bandaríkjanna 1958
og vann fyrst hjá Eastern Airlines, en hef-
ur síðustu ár unnið við fasteignaviðskipti
í Bandaríkjunum.
Óskar Þorkelsson. Sat SVS 1942—44- F. 7.
12. 1923 í Rvík og uppalinn þar. For.: Þor-
kell Þórðarson, f. 4. 9. 1897 í Rvík, umsjón-
armaður, og Birgitta Guðbrandsdóttir, f.
19. 8. 1902 í Rvík, húsmóðir, d. 1. 10. 1974.
Maki: 27. 8. 1954: Sigurbjörg Sighvatsdótt-
ir, f. 20. 12. 1927 í Rvík, vinnur við versl-
unarstörf. — Stundaði verslunarnám í Sví-
þjóð og Bandaríkjunum. Hefur að námi
loknu unnið á skrifstofu hjá Sighvati Ein-
arssyni & Co. í Reykjavík.
85