Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Page 94
í Vestmannaeyjum 1953—54, rak útgerð
1953—65, vann hjá Bátaábyrgðarfélagi
Vestmannaeyja 1964—74, rak jafnframt
eigin bókhalds- og endurskoðunarskrifstofu
í Vestmannaeyjum 1953—75 og í Hafnar-
firði frá 1975.
Þórólfur Jónsson. Sat SVS 194S-U■ F. 17.
8. 1923 að Hóli í Presthólahreppi, N.-Þing.,
uppalinn á Húsavík. For.: Jón Haukur Jóns-
son, f. 11. 11. 1893 að Litlu-Laugum, S.-
Þing., starfsmaður Kf. Þingeyinga á Húsa-
vík, og Guðrún Guðnadóttir, f. 18. 12. 1897
að Hóli í Presthólahreppi, húsmóðir. Maki
8. 8. 1945: Guðný Jónsdóttir Laxdal, f. 13.
12. 1925 að Tungu á Svalbarðsströnd, S.-
Þing., húsmóðir. Börn: Ingvar, f. 14. 6.
1945, Hulda Guðrún, f. 26.1.1947, Haukur,
f. 12. 8. 1952, Anna Laxdal, f. 13. 1. 1956,
Friðný Heiða, f. 9. 2. 1958. — Var í barna-
skóla á Húsavík og í Héraðsskólanum að
Laugum. Hóf starf hjá Rafmagnseftirliti
ríkisins í okt. 1944 við bókhald, síðar hjá
raforkumálastjóra og Rafmagnsveitum rík-
isins. Bróðir, Þormóður, sat skólann 1939
-40.
90