Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Síða 99
Einar Guðsteinsson. Sat SVS 1953—51^. F.
29. 3. 1935 í Rvík, uppalinn í Grindavík, d.
13. 10. 1966. For.: Guðsteinn Einarsson, f.
26. 8. 1899 að Húsatóftum í Grindavík,
framkvstjóri í Grindavík og hreppsstjóri,
d. 17. 1. 1973, og Elsie Jónsdóttir, f. 31. 5.
1900 að Garðskagavita, húsmóðir, d. í
ágúst 1935. Maki 21. 11. 1955: Guðbjörg
Jóhanna Vagnsdóttir, f. 29. 3. 1935 á Pat-
reksfirði, húsmóðir. Börn: Guðsteinn, f. 5.
6. 1954, skrifstofumaður, Guðbjörg Elsie,
f. 18. 3. 1957, skrifstofustúlka, Kristín, f.
20. 10. 1958, húsmóðir, Vagn, f. 24. 10.
1960, d. 17. 5. 1973, Haukur, f. 22. 11. 1962,
nemi. — Tók landspróf frá Héraðsskólan-
um að Núpi í Dýrafirði, var einn vetur við
nám í Menntaskólanum á Akureyri, við
nám í verslunarskóla í Bristol í Englandi
1954-55. Starfaði hjá SlS í Rvík 1955-56,
hjá Kf. Suður-Borgfirðinga á Akranesi
1956—58, skrifstofustjóri við Fríhöfnina á
Keflavíkurflugvelli 1958—66. Sonur, Guð-
steinn, sat skólann 1972—74.
Eysteinn Jóhannesson. Sat SVS 1953—51f.
F. 29. 4. 1934 að Stapaseli í Stafholtstung-
um í Mýrasýslu, uppalinn að Flóðatanga í
Stafholtstungum. For.: Jóhannes Jónsson,
f. 24. 6.1895 að Hundadal í Dalasýslu, bóndi
í Stapaseli og Flóðatanga, og Ingibjörg
Sveinsdóttir, f. 8. 9. 1895 að Kolstöðum í
Dalasýslu, húsmóðir. Maki 12. 8. 1967: Lis
Bogh-Andersen, f. 12. 8.1940 í Kaupmanna-
höfn, ritari við danska sjónvarpið. Barn:
Christina Bogh-Johanneson, f. 15. 8. 1971.
— Tók gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum
95